Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 42
búsifjum, ekki ósvipað og á Íslandi. Ég vann í stýrihópi vegna uppbygg- ingar neyðarvarna Rauða kross félaganna í Georgíu og Armeníu og gerðu VSÓ Ráðgjöf og Rauði kross Íslands með sér samkomulag um stuðning fyrirtækisins við hjálpar- starf félagsins í Kákasus. Það var lærdómsríkt verkefni og mikil upplifun að ferðast um í fjöll- unum og fylgjast með námskeiðum í óupphituðum íþróttahúsum, þar sem dúðaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins, sem höfðu tekið að sér viðbúnað í samfélaginu fengu þjálf- um. Já, við Íslendingar gleymum oft hvað við höfum það gott! Ég hef tekið þátt í mörgum rann- sóknarverkefnum tengd hamfara- málum og eflingu samfélaga, bæði erlendis og eins hér heima og hef m.a. fengið rannsóknarstyrki frá R ANNÍS, Viðlagatryggingu Ís- lands, Samfélagssjóði RioTinto Alcan, Japan og Rannsóknarsjóði Vegerðarinnar. Við vorum m.a. að ljúka þriggja ára verkefni, Umferð á hættu- og neyðartímum, sem unnið var í víðtæku samstarfi allra sem að málum koma á höfuðborgarsvæði og Suðurnesjum sem skiptir miklu máli fyrir svona verkefni. Reynsla af hamfaravettvangi Herdís hefur mikla reynslu af því að starfa á hamfaravettvangi. „Ég kom að fjölmörgum útköllum þegar ég vann hjá Rauða krossinum. Ég er enn á vaktinni en ég fór fyrir teymi sjálfboðaliða og starfsmanna sem kallað til aðstoðar þegar eldgosið hófst á Fimmvörðuhálsi. Starfið gekk mjög vel en viðbragðsaðilarn- ir brugðust bæði skjótt og rétt við. Hver maður þekkti sitt hlutverk,“ segir Herdís. Það var magnað að sitja blaðamannafund þar sem Ólaf- ur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurlandi, sagði frá því að æfing með íbúum á vikunni þar á undan hefði hjálpað til við hvað vel gekk við rýmingu. „Svona viljum við sjá kerfið okkar virka,“ sagði Herdís og lagði þunga áherslu á orð sín. „Að efla viðbúnað áður en eitthvað ger- ist, ekki eftir á.“ Gasmengun úr Holuhrauni um allt land Hún heldur áfram og segir: „Bæði í meistararannsókninni og nú í doktorsnáminu er ég að horfa á stjórnsýsluna og ekki síst hlut- verk sveitarfélaga. Þau fara með ábyrgð á velferð íbúanna. Eftir jarðskjálfta á Suðurlandi 2008 vann ég með Hveragerði, Árborg og Ölfusi að gerð viðbragðsáætlana sem byggðu á afurð rannsóknar- verkefnisins „Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum“ sem ég tók þátt í. Þegar ég kem heim er ég að fara að vinna með sveitarfélögum á Suðurnesjum sem ætla að vinna saman að málum. Talandi um Holuhraun og gas- mengunina. Það er greinilegt að þetta ástand hefur hreyft við mörgum enda gætir áhrifa um allt land. Þegar er farin af stað vinna á Austurlandi, sem ég fæ að fylgjast með úr fjarska. Doktor Herdís Nú er ég að skoða stefnu stefnu stjórnvalda í málaf lokknum. Í tengslum við hana hef ég tekið fjöl- mörg viðtöl við lykilmenn í skipu- lagi almannavarna og hlustað á skoðanir manna, greint ferla, sam- skipti og samhæfingu. Ég hef líka rætt þessi mál og tekið viðtöl við hamfarasérfræðinga og almenn- ing í mörgum löndum þegar ég hef verið á vinnuferðum og fríum, hef eignast marga hamfarabræður og -systur sem er mikill stuðningur. Það er deginum ljósara að ekki er alltaf sama sýn á málin, á ábyrgð og stjórn, og hvert skal halda. Það er alls ekki séríslenskt fyrirbrigði. Stóra markmiðið mitt með öllu þessu er að auka þekkingu á stöðu mála, bæta viðbúnað og draga úr af- leiðingum af völdum hamfara. Ég stefni að því að ljúka námi í lok árs 2015, svona um það bil sem ég verð fimmtug, er það ekki gott markmið?“ Eva Magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is Á alþjóðaráðstefnu í Orlando 2012. Auk Herdísar eru á myndinni John frá Kanada, Kristin frá Nýja Sjálandi, auk afrískrar konu. Nemar í Iwate háskóla. 42 viðtal Helgin 21.-23. nóvember 2014 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is ÞÚ Þ AR FT B AR A A Ð SKANNA QR KÓÐANN TIL AÐ FÁ NÝJASTA BÆKLING INN Í S ÍM AN N ÞI NN NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS SNJALLÚR Mest selda snjallúr í heimi er nú loksins fáanlegt á Íslandi. Pebble úrið er með baklýstum LED 1.26” e-paper skjá, BT 4.0 og allt að 7 daga rafhl öðu :) 19.900 NÝ SENDIN G VAR AÐ LENDA Með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl Nýtt tilboð alla daga til jóla 2698 Verð áður 3598 kr. stk. Heil önd, dönsk, 2,6 kg 25%afsláttur Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla Öl l v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl . KRINGLAN OG SMÁRALIND · 591-5300 · WWW.SKIFAN.IS 2.639,- Verð áður 3.299,- 3.039,- Verð áður 3.799,- 3 DISKAR 3 DISKAR - í Skífunni! Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár! Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk þess að vera mjög falleg og líkjast þannig raunverulegum trjám. Einföld samsetning. Fæst einnig í Hagkaupi Smáralind, Skeifunni og Garðabæ. • Ekkert barr að ryksuga • Ekki ofnæmisvaldandi • 12 stærðir (60-500 cm) • Íslenskar leiðbeiningar • Eldtraust • Engin vökvun • 10 ára ábyrgð • Stálfótur fylgir Opnunartímar: Virkir dagar kl. 09-18 Laugardagar kl. 11-18 Sunnudagar kl. 12-18 Falleg jólatré
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.