Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 61

Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 61
Helgin 21.-23. nóvember 2014 DRøMMEKAGE PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 40 2 Hitið ofninn í 180°C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu, saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35–40 mínútur. Ofanbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescafé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið hana í 8 mínútur til viðbótar. 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft fræ úr tveimur vanillustöngum 1,5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð 3/4 dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp ...... .. ...... Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut Tindrandi Frostrós að hætti Jóa Fel Jólatertan 2014 Glitrandi fögur súkkulaðiterta með þunnum og stökkum toffí- og krókantbotni. Lagskipt með mjúkum súkkulaðibotnum og fersku hindberjahlaupi. Fyllt með flauelsmjúku rjómasúkkulaðikremi og hjúpuð með drifhvítum sykurmassa. Laugavegi 80 teL: 561 1330 www.sigurboginn.is Örvaðu ónæmiskerfi húðarinnar. Því fegurðin er innra með þér. Ný vara Ultimune_ljosa_315x315.indd 1 15.9.2014 14:32:10 Shiseido kynning í Sigurboganum föstudag & laugardag. 20% kynningarafsláttur á Shiseido vörum. Við kynnum nýtt upphaf í húðumhirðu, ULTIMUNE sem virkjar dulda krafta húðarinnar. Glæsilegur kaupauki þegar keyptar eru 2 Shiseido vörur. Innihald: 6 egg. 1 bolli sykur. 3/4 bolli koníak. 1/3 bolli dökkt romm. 1/2 teskeið vanillu- dropar. 1/4 teskeið múskat. 2 bollar þeyttur rjómi. 2 bollar mjólk.  Eggjapúns Fullkominn vetrardrykkur n ú þegar aðventan nálgast er gott að ylja sér á með-an undirbúningur jólanna brestur á með öllum sínum látum. Eggjapúns er gamall og rótgróinn drykkur sem er vel þekktur vestan- hafs. Hann er reyndar drukkinn við fleiri tækifæri en um jól, en er þó bundinn við vetrartímann. Aðferð: Kælið allan vökva og hafið hann mjög kaldan þegar hafist er handa. Hrærið eggin þar til þau verða svona meðal þeytt. Bætið sykrinum, múskatinu og vanilludropunum hægt og rólega við á meðan þið hrærið. Stoppið hrærivélina og bætið rjómanum, mjólkinni, koníakinu og romminu saman við. Kælið vel þangað til þið berið fram. Skemmtilegt er að skreyta hvert glas með smá múskati og kanilstöng. Eggjapúnsið hentar afskap- lega vel með smákökum og jólakökum. s kerðu 1 stórt eggaldin í tvennt á lengdina og skerðu svo hvorn bita fyrir sig í tvennt. Settu bitana á bök- unarplötu með bökunarpappír og sullaðu 1/4 bolla af ólífuolíu yfir, eða penslaðu bit- ana með olíunni. Kryddaðu með salti og pipar. Hitaðu í ofni við 240 gráður þar til eggaldinbitarnir eru orðnir mjög mjúkir og vel bakaðir, u.þ.b. 20 til 25 mínútur. Leyfðu bitunum að kólna örlítið. Saxaðu eggaldinið niður, ásamt hýðinu þar til það verður að mauki. Settu maukið í skál og blandaðu einu fínrifnu hvítlauksrifi sam- an við og einni teskeið af rifnum sítrónu- berki, einni matskeið af sítrónusafa og 3/4 teskeið af kúmeni. Bragðbættu með salti og pipar. Skvettu smá ólíufolíu yfir allt saman og ristuðum sesamfræjum. Bragðast vel með pítubrauði. Miðausturlensk ídýfa Eggaldinmauk sem bragðast vel með pítubrauði

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.