Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2014, Page 27

Fréttatíminn - 22.12.2014, Page 27
21. desember Liverpool – Arsenal Mjög áhugaverður leikur sökum þess að Liverpool hefur byrjað leiktíðina herfilega og því er það spurning hvenær liðið hrekkur í gang. Leikmenn Arsenal hafa verið mjög mistækir í vetur og það er aldrei hægt að sjá fyrir um hvernig þeir mæta til leiks. 26. desember Manchester United – Newcastle Manchester-menn hafa verið á mikilli siglingu og ekki tapað stigi mjög lengi. Newcastle hefur þó komið mjög á óvart og liðið gæti alveg strítt drengj- unum hans Louis Van Gaal. 28. desember Hull – Leicester 6 stiga leikur botnliðanna. Hull gæti skilið Leicester eftir í botnsætinu og þá verður framhaldið erfitt. Hinir bláklæddu gætu þó sigrað og um leið sett spennandi svip á fallsætin. 1. janúar Tottenham – Chelsea Lundúnarslagur af bestu gerð. Það er oft mikið í húfi þegar þessi lið mætast, sérstaklega hjá áhorfendunum. Alltaf skemmtilegar viðureignir. Jólatúlípanar komnir í blómaverslanir Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Desembertilboð – á völdum postulínsborðbúnaði, glösum og hnífapörum Komdu í verslu n RV og sjáð u glæsi legt úrval af borðbú naði RV 2014/11 Verslun RV er opin virka daga kl 8-18 og laugardaga kl 10 -16 fótbolti 27 Helgin 22.-28. desember 2014

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.