Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2014, Side 44

Fréttatíminn - 22.12.2014, Side 44
Helgin 22.-28. desember 201444 jólagjafir KVRL Design Geómetrísk listaverk þar sem handteiknuð form eru færð í staf- rænt form og unnin. Hrafnþyrnir Verð: 12.900 kr. (án ramma). Þegar kemur að jólagjöfum hittir íslensk hönnun yfirleitt alltaf í mark. Á vefsíðunni www.designediniceland.com má finna ríkulegt safn vara eftir íslenska hönnuði. Það eru þær Rakel Sævarsdóttir og Aldís María Valdimarsdóttir sem standa á bak við Designed in Iceland. Íslensk hönnun í jólapakkann D esigned in Iceland er vett-vangur á netinu fyrir ís-lenska hönnuði til að koma vöru sinni á framfæri. Á síðunni er að finna fjölbreytt vöruútval auk þess sem hönnuðir halda úti bloggi þar sem þeir kynna vörur sínar og auglýsa viðburði tengda þeim. „Okk- ar markmið er að koma spennandi hönnun frá íslenskum hönnuðum á markað á metnaðarfullan hátt. Við setjum stefnuna á að verða stærsti rafræni vettvangurinn fyrir allt sem er íslenskt, framsækið og girnilegt,“ segir Aldís María. Á Designed in Iceland er að finna yfir 600 vörur frá 40 hönnuðum. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tulipop Krúttlegar fígúrur og litríkur heimur Tulipopp er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur, teiknara og hönnuðar. Stafrófsplakat Verð: 2490 kr. Float Íslensk hönnun gerð til að upplifa vellíðan í vatni, skola burt streitunni og eiga nærandi stund í kyrrð. Flothetta Verð: 11.500 kr. Sóley Húðsnyrtivörur sem unnar eru úr kraftmiklum íslenskum jurtum. GLÓey – hreinsandi maski Verð: 4.100 kr. Aberg Handheklað skart og fylgihlutir eftir Anítu Berglindi Einarsdóttur. Bjarkey hálsmen Verð: 9.790 kr. VÍK Prjónsdóttir Íslenskar ullarvörur hannaðar af Brynhildi Pálsdóttur, Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur og Þuríði Sigurþórsdóttur. Selshreifar Verð: 7.700 kr. Orri Finn Orri Finn er hönnunarteymi Orra Finnbogasonar og Helgu Gvuðrúnar Friðriksdóttur. AKKERI er skrat- gripalína ætluð konur og körlum. Hringur, akkeri. Verð: 28.600 kr. Ihanna Home Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hannar fallegar vörur fyrir heimilið undir merkinu Ihanna Home. Krummi, herðatré. Verð: 7.400 kr. Ekki Rúdolf . Verð: 26.500 kr. Scintilla Scintilla var stofnað árið 2009 af Lindu Björg Árnadóttur sem leggur áherslu á grafík, munstur og áferð í hönnun sinni. Ilmkerti – Wild thyme and bluberries. Verð: 7.900 kr.Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Kápa kr. 19900 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Mikið úrval af fallegum kápum Opið alla daga til kl 20.00 fram að jólum Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 3 pör á aðeins 9.600.-

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.