Fréttatíminn - 22.12.2014, Side 55
Þegar maður var lítill gutti var allt-
af góð dagskrá í Sjónvarpinu um
jólin. Teiknimyndirnar á aðfanga-
dagsmorgun, góðar bíómyndir á
annan í jólum, tónleikar milli jóla
og nýárs, skaupið og eftirminni-
legastir eru sjónvarpsdansleikirnir
sem RÚV sendi út eftir miðnætti á
gamlárskvöld. Stuðmenn að spila
og allt fræga fólkið í góðum fílíng
með hatta og knöll að dansa við
hvort annað. Jón Páll að dansa við
Bryndísi Schram og Bessi Bjarna
að dansa við Hófí. Algerlega brillj-
ant. Það mætti taka þetta upp aftur.
Um þessi jól eru Hátíðartónleikar
Sinfóníunnar á jóladag. Ég fagna
því, sinfó er töff. Svo er myndin
með Harry og Heimi líka. Eitthvað
segir mér að aðdáendur Spaugstof-
unnar gleðjist við það. Heimildar-
mynd um Ragga Bjarna er skyldu-
áhorf, og kvikmyndin Málmhaus
líka. Það er bara alveg hellingur af
skemmtilegri íslenskri dagskrár-
gerð um jólin. Spenntastur er ég
þó fyrir ávarpi forsætisráðherra
og Áramótaskaupinu. Eingöngu
vegna þess að ég er ekki viss hvort
verður fyndnara, ég segi það satt.
Gleðileg jól.
Hannes Friðbjarnarson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:55 Hákarlabeita 2
12:15 Percy Jackson: Sea of Monsters
14:00 The Amazing Spider-man
16:20 Elly Vilhjálmsdóttir - min
17:55 Simpson-fjölskyldan (1/22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Simpson-fjölskyldan (9/22)
19:25 Skýjað með kjötbollum 2
21:00 Wolf on Wall Street Stór-
merkileg og sönn saga verðbréfa-
salans Jordans Belfort sem varð
milljarðamæringur skömmu eftir
tvítugt og lifði í hæstu hæðum
í nokkur ár áður en veldi hans
hrundi til grunna. The Wolf of Wall
Street eftir Martin Scorsese er
gerð eftir tveimur bókum Jordans
Belfort sem hann skrifaði um sitt
eigið ris og fall á fjármálamarkað-
inum á Wall Street á tíunda áratug
síðustu aldar. Jordan Belfort varð
á sínum tíma frægasti verð-
bréfasali Bandaríkjanna og þótti
með ólíkindum hversu hratt hann
byggði upp fjármálastórveldi sitt.
00:00 Djúpið
01:35 Romeo and Juliet
03:35 The Hangover 3
05:15 Simpson-fjölskyldan (9/22)
05:40 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:00 San Antonio - Oklahoma
08:50 Miami - Cleveland
10:40 Ölli
11:45 Kiel - Hamburg
13:05 Real Madrid - Barcelona
14:50 Burnley - Liverpool Beint
17:00 San Antonio - Oklahoma
18:50 Miami - Cleveland
20:40 2014 San Antonio Spur
21:30 Mike Tyson: Undisputed Truth
22:55 UFC Now 2014
23:50 UFC Unleashed 2014
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:00 Messan
09:15 Aston Villa - Man. Utd.
10:55 Man. City - Crystal Palace
12:35 Chelsea - West Ham Beint
14:50 Man. Utd. - Newcastle Beint
17:20 Arsenal - QPR Beint
19:30 Markasyrpa
19:50 Burnley - Liverpool
21:30 WBA - Man. City
23:10 Swansea - Aston Villa
00:50 Leicester - Tottenham
02:30 Everton - Stoke
SkjárSport
14:00 Bayern Munich - Wolfsburg
16:00 Schalke 04 - Bayern Munich
18:00 Bayern Munich - Stuttgart
20:00 Hamburger - Bayern Munich
26. desember
sjónvarp 55Helgin 22.-28. desember 2014
Íslenskt – best Í heimi
Hvað á maður að horfa á?
www.itr.is ı sími 411 5000
* Á öðrum dögum er opið samkvæmt
hefðbundnum afgreiðslutíma
Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur
23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan
Árbæjarlaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað 12.00-18.00 08.00-12.30 Lokað
Breiðholtslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað
Grafarvogslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað
Klébergslaug 11.00-15.00 10.00-12.30 Lokað Lokað 10.00-12.30 Lokað
Laugardalslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað 12.00-18.00 08.00-12.30 12.00-18.00
Sundhöllin 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað
Vesturbæjarlaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað
Ylströnd 11.00-13.00 Lokað Lokað Lokað Lokað 11.00-15.00
*
Heilsulindir í Reykjavík
AFGREIÐSLUTÍMI
SUNDSTAÐA
JÓL OG ÁRAMÓT
2014-2015
SUNDKORT
ER GÓÐ
JÓLAGJÖF
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild
Fréttatímans í síma 531 3310 eða á
auglysingar@frettatiminn.is
Fréttatímanum er dreift á
heimili á höfuðborgarsvæðinu
og Akureyri auk lausadreifingar
um land allt.
Dreifing með Fréttatímanum
á bæklingum og fylgiblöðum
er hagkvæmur kostur.
Ert þú að huga
að dreifingu?