Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2014, Side 64

Fréttatíminn - 22.12.2014, Side 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sigurbjörn ingimundarSon  Bakhliðin Jarðbundinn fjölskyldumaður Aldur: 28 árs. Maki: Sandra Dögg Þorsteinsdóttir. Börn: Berglind Eik, 1 árs. Menntun: Lögfræðingur frá HR. Starf: Framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Fyrri störf: Logos lögmannsþjónusta, Landsvirkjun, vann líka hjá Garðabæ við ýmislegt. Áhugamál: Íþróttir, ferðalög, útivist, stjórnmál og þjóðmál almennt, tónlist, matargerð og fleira. Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Þótt hver dagur virðist öðrum líkur í vinnunni hefur hver sitt snið ef að er gáð. Hláturinn lengir lífið. Leyfðu óreiðunni að leiðbeina þér í rétta átt. Siddi er eins traustur vinur og vinir geta verið,“ segir Sigríður Dís Guðjónsdóttir, lögfræðingur og æskuvinkona Sigurbjörns. „Hann er einnig alveg hrika- lega jarðbundinn og nán- ast engin leið að ná honum úr jafnvægi – margir hafa reynt. Siddi er líka ótrúlega skemmtilegur, jákvæður og alltaf stuð í kringum hann. Hann sér hlutina frá ótrú- legustu sjónarhornum og er óhræddur við að kasta fram skemmtilegum punktum í umræðuna. Svo er ekki hægt að komast hjá því að nefna hvað hann er mikill fjöl- skyldumaður og góður við stelpurnar sínar.“ Sigurbjörn Ingimundarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, en hann tekur við starfinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem hefur tekið við starfi að- stoðarmanns innanríkisráðherra. Hrósið... ...fær veitingamaðurinn og rokkarinn Finni Karlsson á Prikinu, sem í dag gefur jólamál- tíðir til þeirra sem minna mega sín. Þetta er árlegur viðburður hjá Prikinu og einstaklega kærleiksrík hefð. Gjafakort Borgarleikhússins Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist. Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. JÓLATILBOÐ BORGARLEIKHÚSSINS Opið til 22:00 í kvöld! Miði fyrir tvo á þessa vinsælu sýningu og geisladiskur með tónlistinni úr sýningunni Lína langsokkur 9.500 kr. SÖNGLEIKURINNBORGARLEIKHÚSIÐ Í SAMSTARFI VIÐ BALTASAR KORMÁK OG WORKING TITLE BYGGT Á KVIKMYND FRÁ UNIVERSAL PICTURES/STUDIO CANAL FILM Gjafakort fyrir tvo á stórsýningu í hæsta gæðaflokki Billy Elliot 10.400 kr. Gjafakort fyrir tvo ásamt gómsætri leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi Gómsætt leikhúskvöld 11.400 kr. MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS Flottir plötuspilarar Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,- NÝ SENDING

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.