Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 22

Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 22
Hallir Íslands Í flestum löndum Evrópu hafa verið reistar hallir í aldanna rás. Hallir eru áhugaverðar bæði fyrir sögu þeirra og arkitektúr. Á Ís- landi eru engar hallir. Bæði vegna þess að byggingarsaga okkar er ekki löng og það hefur aldrei verið neitt tilefni til þess að reisa hér höll. Við deyjum þó ekki ráðalaus frekar en fyrri daginn og mörg fyrirtæki á Íslandi hafa tekið hallarleysið í sínar hendur. Í gegnum tíðina hefur alltaf ákveðin hallarbylting verið í nöfnum fyrirtækja. Hér eru nokkrar hallir Íslands. Bílahöllin - 1970. Ein elsta bílasala landsins. Húsgagnahöllin – 1965 Frá upphafi hefur markmið Hús- gagnahallarinnar verið að bjóða upp á gæðahönnun á góðu verði. Bíóhöllin Akranesi – 1942 Eitt elsta kvikmyndahús landsins. Reglulega eru kvikmyndasýningar í húsinu. Bíóhöllin hefur verið nýtt til ýmissa samkoma, s.s. tónleika- halds, leiksýninga, fundahalda og fleira. Keiluhöllin – 1985 Keiluhöllin í Öskjuhlíð er heill heimur af skemmtun. Vídeóhöllin – 1992 Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta höll landsins. Hún lokaði 2013 sem var mörgum reiðarslag. Kjöthöllin – 1944 Kjöthöllin er með elstu verslunar og kjötvinnslufyrirtækjum lands- ins, stofnað 1. maí 1944. Dekkjahöllin – 1984 Höll sem staðsett er í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum. Höllin Vestmannaeyjum – 2001 Höllin, veislu- og ráðstefnuhús, er stað- sett í einstakri náttúrufegurð. Voldug- asta höll Vestmannaeyja. – fyrst og fre mst ódýr! 227kr.stk. Verð áður 379 kr. st k. Happy Day epla-, ap pelsínu- og multivitaminsafi , 2 lítrar Hámark 12 stk. á mannmeðan birgðir endast! 40%afsláttur v 2 lítrar Demantshringur 0.70ct Verð 680.000.- siggaogtimo.is 22 úttekt Helgin 15.-17. ágúst 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.