Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Side 42

Fréttatíminn - 15.08.2014, Side 42
42 ferðalög Helgin 15.-17. ágúst 2014  Ferðir Fjölbreytt úrval Flugs til og Frá landinu í vetur 60% afsláttur af öllum barnafötum Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is af eldhúsvörum 25-50% afsláttur SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLU Sendum frítt úr vefverslun lindesign.is 30% afsláttur af barnarúmfötum 30-50% afsláttur af púðum 40% afsláttur 30-50% afsláttur af allri smávöru Þangað geturðu flogið beint í vetur Í fluggeiranum hefst veturinn þegar flestar þjóðir seinka klukkunni um einn tíma í lok október. Vetrardagskrá flugfélaganna sem halda uppi áætl- unarflugi héðan á þeim árstíma er fjölbreyttari en áður. Þ að verður flogið beint til þrjátíu og tveggja borga í Evrópu og N-Amer-íku frá Keflavík og Reykjavík í vetur. Þar af eru fimm borgir sem aldrei áður hafa verið hluti að leiðakerfi flugfélaganna hér á landi, utan aðalferðamannatímans. Á suma áfangastaðina er aðeins flogið einu sinni til tvisvar í viku á meðan ferðirnar til London verða fimm til sex á dag. Síðasta vetur lét nærri að fjórða hver vél sem tók á loft frá Keflavík setti stefnuna á bresku höfuð- borgina og vægi Lundúna mun ekki minnka næstu mánuði því easyJet mun fjölga ferðum sínum þangað en WOW dregur þó aðeins úr. Lítil samkeppni Af þessum þrjátíu og tveimur flugleiðum sem í boði verða í vetur er aðeins sam- keppni á fimm þeirra. Til Oslóar og London fljúga þrjú félög og Icelandair og WOW air fljúga daglega til Kaupmannahafnar. Þeir Austurríki Salzburg BAndAríkin Boston, Denver, New York, Orlando, Seattle, Washington BretLAnd Belfast, Bristol, Edinborg, Glasgow, London, Manchester dAnmörk Kaupmannahöfn FinnLAnd Helsinki FrAkkLAnd París FæreyjAr Þórshöfn GrænLAnd Nuuk, Kulusuk, Ilulissat HoLLAnd Amsterdam kAnAdA Edmonton, Toronto noreGur Bergen, Osló spánn Alicante sviss Basel, Genf svíþjóð Stokkhólmur þýskALAnd Berlín, Frankfurt, München Auk þessara borga bjóða ferðaskrif- stofurnar upp á leiguflug til nokkurra borga og eins verður hægt að fljúga til Varsjár um jólin og til Stavanger og Þrándheims fram í byrjun nóvember. Á Túristi.is má finna upp- lýsingar um hvaða flugfélög fljúga til hverrar borgar og hvenær. áFAnGAstAðir vetrArins sem ætla í fótboltaferð til Manchester geta áfram valið á milli easyJet og Icelandair og ef ferðinni er heitið til Parísar þá fjúga bæði WOW air og Ice- landair þangað. nýliðarnir Í vetur verður í fyrsta skipti hægt að fljúga héðan beint til Sviss því easyJet mun bjóða upp á nokkrar ferðir í viku til Basel og Genf allt árið um kring. Breska félagið ætlar einnig að fara tvisvar í viku á milli Belfast og Kefla- víkur en Iceland Express hafði hug á að hefja flug á þessari leið á sínum tíma en ekkert varð úr því. Flybe og Icelandair munu svo bæði fljúga milli Birmingham og Keflavíkur. Í N-Amer- íku er flug Icelandair til Edmonton í Alberta-fylki í Kanada eina viðbótin við vetrardagskrána. Hér má sjá allar þær borgir sem boðið verður upp á áætlunarflug til í vetur. Til sumra borga verður flogið í stuttan tíma en aðrir áfangastaðir eru í boði í allan vetur. Söluskatturinn í Alberta fylki í Kanada er aðeins 5 prósent og verslun í borginni nýtur góðs af því. Ljósmynd/Edmonton Tourism Basel í jólabúningi. Til svissnesku borgarinnar flýgur easyJet í allan vetur. Ljósmynd/Andreas Gerth kristján sigurjónsson kristjan@turisti.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.