Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Síða 56

Fréttatíminn - 15.08.2014, Síða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Guðmundur BirGir Halldórsson  Bakhliðin Úrræðagott blíðmenni Aldur: 39 ára. Maki: Já, takk. Börn: Birta, 5 mánaða. Menntun: Heimspeki. Starf: Viðburðastjóri hjá Reykjavíkur- borg. Fyrri störf: Gítarleikari í rokkhljóm- sveitinni Reykjavík, deildarstjóri hjá ÍTR í Frostaskjóli, uppskipun hjá Akstur og Löndun ehf. Áhugamál: Dauðarokk og skák. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Þú munt hugsanlega kaupa eitthvað sem tengist tölvum fyrir heimilið í dag. Beindu kröftum þínum þangað sem þú færð eitthvað til baka. Ég hef þekkt Guðmund frá því að hann fæddist og alltaf litið mjög stíft upp til hans,“ segir Haukur Magnússon, æskuvinur og frændi Guð- mundar. „Alltaf þegar ég lendi í vandræðum þá hugsa ég hvernig Gummi myndi bregðast við því hann er svo ofboðslega úrræða- góður. Hann hefur þann dásam- lega kost að geta skoðað öll mál á yfirvegaðan máta án þess að láta tilfinningar hlaupa með sig í gönur. Hann er ótrúlega þolinmóður og líka svo mikill heimspekingur. Svo er hann líka blíður og skilningsríkur. Guðmundur Birgir Halldórsson er við- burðastjóri Menningarnætur. Menning- arnótt í Reykjavík verður haldin í nítjánda sinn þann 23.ágúst næstkomandi og er dagskráin í ár fjölbreytt að vanda. Hrósið... ... fær Dagur Sigurðsson handknatt- leiksþjálfari, sem nýlega var ráðinn landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handknattleik. Þýska landsliðið er eitt það sterkasta í heiminum um þessar mundir.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.