Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Blaðsíða 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Blaðsíða 37
ALÞINGISKOSNTNGAR 1844 Þetta eru megingerðir kjörgagnanna, en stundum hefur þeim verið blandað saman í framkvæmdinni. I Isafjarðarsýslu hefur fundargerð kjör- fundar þannig verið skráð bæði inn í kjósendabókina (XXTV!1) og kjör- innabókina (XXIV.2), og gerðabókin byrjar á skrá um kjörgenga menn í sýslunni (XXIV4).52 Kosningaréttur í raun Heimildir um Alþingiskosningarnar sjálfar eru varðveittar úr 14 kjör- dæmum, og þar fóru kosningamar fram á tímabilinu frá 13. apríl til 28. september. Ef reikna skal út hlutfall kosningarétthafa af íbúum rekum við okkur á að ekki liggja fýrir tölur um íbúafjölda í einstökum sýslum á kosningaárinu 1844. Hér er því miðað við árið 1845, þegar tekið var manntald3 Fyrsta og lægsta talan sem hugsanlegt er að miða við er íbúa- tala Islands í árslok 1843, áætluð eftir kirkjubókum. I Hagskinnu má lesa að Islendingar hafi þá verið 1.329 manns, eða 2,27% færri en í manntal- inu 1845.S4 Út frá því væri rétt að hækka langleiðina sem þessu nemur hlutfall kosningarétthafa, en það er svo lítdð að það gæfi ranga hugmynd um nákvæmni að ómaka sig á að gera það. Þótt hlutfallstala kosningarétt- hafa í niðurstöðu töflu I sé hækkuð um 2 %, sem er nærri lagi miðað við dagsetningar kjörfundanna, fer hún aðeins úr 2,22 upp í 2,26. I umfjöllun um kjörgögnin hér á undan kom fram að misvísandi tölur kosningarétthafa geta valdið svolitlum ruglingi. I töflu I er sá kostur val- inn að leggja kjósendabækumar til grundvallar, eftir því sem þær em til, nema þær gefi sérstakt tilefhi til að vera taldar ófullkomnar. Þær eru síð- ustu heimildimar um fjölda kosningarétthafa áður en kosningar fóra fram, eftir að allar hugsanlegar leiðréttingar hafa verið gerðar. Því hljóta þær að teljast hafa sterkast heimildargildi. Til kjörskráa er aðeins gripið ef kjósendabók er ekki til eða hún er sýnilega ófullnægjandi um þetta atriði. Þessi aðferð er auðvitað ekki hárnákvæm; jafnvel má benda á eina villu sem leiðir af henni: Þorgrímur Tómasson staðarráðsmaður á Bessastöð- um er tvítalinn, bæði í heimakjördæmi sínu og í Borgarfirði.'0 Eg dreg 52 Þjskjs. Sýsluskjalasafn. Isafjarðarsýsla XXTV.1-2, 4. 53 Skýrslur um landshagi á Islandi I (1858) bls. 17-27. 54 Hagskinna (1997) bls. 56 (tafla 2.2), sbr. bls. 62 (nmgr. 1). 55 Þjskjs. Sýsluskjalasafn. Gullbringu- og Kjósarsýsla XXIX.4; Borgarfjarðarsýsla XXVI. 1. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.