Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Síða 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Síða 176
RÓBERT H. HARALDSSON miðlafrumvarpið fengi farsælli málalyktir en urðu, og vafalítið voru óvin- sældirnar sem hún bakaði sér með afgreiðslu málsins m.a. til komnar vegna þess að henni mistókst að skýra fyrir þjóðinni brýna nauðsyn þess að gera frumvarpið að lögum strax á vorþingi 2004. Einhver meinloka einkenndi alla afgreiðslu þessa máls. Enginn gat skýrt fyrir okkur þá af- stöðu að setja þyrfti undireins lög sem tækju þó ekki gildi fyrr en síðla árs 2007 og mætti auðveldlega nema úr gildi vorið 2007! En fárið útaf fjöl- miðlafrumvarpinu réttlætir ekki niðurstöðu Ingibjargar um skort opúm- ar umræðu og þær ályktanir sem hún dregur um lýðræðissamfélagið. Eitt er að mikil umræða var um fjökniðlafrumvarpið meðal þingmaima, fag- manna og almennings, eins og stjómarliðar þrejTast ekki á að benda á, auk þess sem það byggðist á faglegri skýrslu. Annað er að höfuðefasemd- irnar um lögin hverfast að endingu ekki um skort á umræðu heldur um það hvort niðurstaðan hafi verið rétt. Efast má um að lögin hefðu náð meginmarkmiði sínu (að tryggja frjálsa og óháða fjölmáðla) og um hvort þau hafi verið réttlát (þau hafi beinst gegn tilteknum aðilum, skert at- vinnu- og tjáningarfrelsi o.s.frv.). Engin umræða getur ein og sér brettt óréttlátum lögum í réttlát hversu lýðræðisleg sem hún er. Emiþá sterkari efasemdir má hafa um tilraun Ingibjargar til að skoða gjörð forseta Is- lands hinn 2. júní s.l. í ljósi hugmynda um nýtt lýðræði. Langsótt er að líta svo á að forsetinn hafi verið að svara kröfúm þjóðarinnar mn nýja og virkari tegund af lýðræði þegar hann synjaði lögtmum staðfestingar. Ekki er ljóst að þjóðin hafi beint til hans slíkri kröfu, auk þess er mjög urndeil- anlegt að forsetinn eigi að beita málskotsréttinum til „að þróa lýðræðið á Islandi bæði að formi og inntaki“. Otal mál eru þannig værin að þjóðm vildi gjarnan hafa meira rnn þau að segja með beinum hætti þótt fráleitt sé að forsetinn eigi að taka tillit til þess. Forsetinn tdsar ekki lögunum til þjóðarinnar til umræðu, heldur til samþykktar eða s\njunar. Ahersla Ingibjargar á umræðuna getur skyggt á þá staðreynd að það er viss tegund af umræðu eða umræðuhefð sem okkur skortir á Islandi og viss tegund sem \áð höfum e.t.v. fengið okkur fullsödd af. higibjörg legg- ur að vísu sjálf áherslu á eina tegund af umræðu í grein sinni, og í mál- flutningi sínum almennt, umræðu sem uppfyllir ákveðin lýðræðisleg og siðferðileg skilyrði. Hún vill óþvingaða umræðu þar sem allir fá að taka þátt, umræðu þar sem aðilar máls hlusti hverjir á aðra og „báðir aðilar [almenningur og stjórnmálamenn] eig[i] þess kost að sannfæra hvorn annan.“ Hugmyndir Ingibjargar \árðast ríma ágætlega við kenningar 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.