Þjóðlíf - 01.09.1986, Page 27

Þjóðlíf - 01.09.1986, Page 27
Vinstri menn í einkabisness! Vinstri menn hafa löngum haft hom í síðu atvinnurekenda og jafnframt talið fyrirtækjarekstur það skítugasta af öllu skítugu. Undantekningar frá þessu hafa þó verið til. Svo var um Héðin Valdimarsson, sem jafnframt því að gegna formennsku í Dagsbrún og varaforsetaembætti ASÍ var stórkapítalisti, jafnvel á okkar tíma mælikvarða. Hann benti á, að nauðsynlegt væri að forystumenn verkalýðsfélaga væm óháðir duttlungum atvinnurekanda. Þetta var hans réttlæting. Hver er réttlæting þeirra vinstri manna sem standa í einkabissness í dag en þeim fer ört fjölgandi? Eða þurfa þeir enga í þeim tíðaranda sem nú ríkir? Við ræðum hér við fímm þeirra. ÞJÓÐLÍF 27

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.