Þjóðlíf - 01.09.1986, Síða 27

Þjóðlíf - 01.09.1986, Síða 27
Vinstri menn í einkabisness! Vinstri menn hafa löngum haft hom í síðu atvinnurekenda og jafnframt talið fyrirtækjarekstur það skítugasta af öllu skítugu. Undantekningar frá þessu hafa þó verið til. Svo var um Héðin Valdimarsson, sem jafnframt því að gegna formennsku í Dagsbrún og varaforsetaembætti ASÍ var stórkapítalisti, jafnvel á okkar tíma mælikvarða. Hann benti á, að nauðsynlegt væri að forystumenn verkalýðsfélaga væm óháðir duttlungum atvinnurekanda. Þetta var hans réttlæting. Hver er réttlæting þeirra vinstri manna sem standa í einkabissness í dag en þeim fer ört fjölgandi? Eða þurfa þeir enga í þeim tíðaranda sem nú ríkir? Við ræðum hér við fímm þeirra. ÞJÓÐLÍF 27

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.