Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 57

Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 57
1 j I I I i £ I! menn — skipting valds) kjósi í blað- ráð og ristjórn, auk þess sem stjórn útvarpsstöðvarinnar verði einnig kos- in með einhverjum hætti. Útvarps- stöðin var stofnuð sem sjálfstæð ein- ing Nýs Birtings samkvæmt nýju tveggja ára áætluninni 1989-91, og hefur henni tekist að skapa sér mark- verðan sess á sama hátt og blaðið í þjóðlífinu. Besta framlag hennar er e.t.v. samband við hlustendur, margs konar innleggi þeirra er beint eftir ólíkum leiðum út á öldur ljósvakans. TUTTUGASTA ÖLDIN KVEÐUR. Lýðræðishreyfingar- innar býður nú það vandasama verk- efni að kveðja tuttugustu öldina og heilsa nýrri. Það er við hæfi að í lok aldarinnar sundaðist það flokkakerfi sem myndaðist við upphaf hennar. Með hreyfingunni komu fram margir nýir stjórnmálamenn, sem eiga fátt sameiginlegt með þeim Gunnari og Geir, Einari og Hannibal. Nú eftir kosningarnar eru hvorki meira né minna en 18 af 30 þingmönnum Lýð- ræðishreyfingarinnar fólk, sem aldrei hefur verið kosið í opinbera stöðu áður. Þetta er þó ekki það gleðilegasta við þingflokkinn. Hugmyndin um fulltrúalýðræði hefur verið endur- skilgreind. Vegna þess jarðvegs (sumir myndu segja þrátt fyrir), sem Nýr Birtingur skóp, tókust meiri og betri tengsl milli ólíkra hagsmunahópa en áður. Margir þing- mannanna, einkum þeir yngri, líta á sig sem fulltrúa hugmyndar, hug- sjóna, sameiginlegrar baráttu, ekki fulltrúa ákveðinna sérhópa eða hagsmuna. Óneitanlega hefur nokk- uð borið á sérpoti í þingflokknum, rétt eins og í sambandi við Nýjan Birting á sínum tíma, en krafan um heildarhyggju er enn sterk; þarna er komin krafan um uppskurð á kerfinu öllum til hagsbóta, sem fyrstu ár- gangar Nýs Birtings enduróma á unum, — án sérkvóta!). Á sama hátt var hugmynd ákveðinna afla í flokk- unum um 1-2-3-4-5 regluna kæfð í fæðingu (m.a. í öllum helstu dálkum Nýs Birtings). Sú regla hefði gefið A- flokkunum fyrsta og annað sætið til skiptis í öllum kjördæmum, Kvenna- lista þriðja sætið og „utangarðsfólki“ fjórða og fimmta — uns hringurinn hefði byrjað á ný. NÝJA VIÐHORFIÐ er enn við lýði og verður vonandi áfram. Nýr Birtingur átti stóran þátt í því að það fékk hljómgrunn, og var í raun skilgreint á síðum blaðsins árin eftir „stóra áfallið" og síðan í nýju út- varpsstöðinni. Pessir miðlar verða áfram helsti drifkraftur hreyfingarinn- ar, þrátt fyrir að hún hafi nú eignast myndarlegan þingflokk og sé í þann veginn að mynda ríkisstjórn. Nýr Birtingur er í örum vexti, útvarps- stöðin tekur beinan þátt í listum og framúrstefnu margs konar með litrík- um jaðarhópum, nefna má hugsan- lega yfirtöku á Máli og menningu, plötuútgáfu, árlegan kvikmyndastyrk og hlutdeild í sjónvarpsstöð í náinni framtíð. Allar þessar greinar starf- seminnar lúta ólíkri stjórn; nú er raunar talið víst að ritstjórnarstaða verði borin undir atkvæði og blað- ráðið gamla lagt niður, enda varla til nema á pappírunum. Aðskilnaður flokks og málgagns verður umræðu- efni ráðstefnu í haust og í uppsiglingu eru miklar deilur um áhrifavald gömlu flokksapparatanna, nýju Lýð- ræðishreyfingarinnar og „hins al- menna manns“. Eins og nú stendur er einkar líklegt að gömlu flokkarnir verði lagðir niður endanlega (buðu auðvitað ekki fram síðast). Hlutverk Nýs Birtings verður nú mun vandasamara en áður vegna þess að nú er „okkar fólk“ komið í stjórn. Blaðið fær þá einungis lifað af, að það verði trútt þeim hugsjón- um sem komu því á legg og það sjálft Nefna má hugsanlega yfirtöku á Máli og menningu og sjónvarpsstöð sem verkefni Nýs Birtings. hverri síðu. Það var líklega stærsti ávinningur hreyfingarinnar að hafa opnar kosningar til embætta og í prófkjöri í stað þess að koma á kvóta- kerfi fyrir verkafólk, menntamenn, konur og homma eins og Svanur sagði; krafan „hommi á þing“ var sett fram til að tryggja einum slíkum „ör- uggt“ sæti — sem betur fer var henni hafnað eins og öðrum. (Eins og allir vita nú fór hommi á þing sem uppbót- armaður í krafti stórsigursins á dög- gerði sitt til að móta, — verði aldrei stofnun en alltaf hreyfing. Ýmir var fyrstur jötna og Auðhumla kýr hans, — af þeim rann mikið kyn sem Edda greinir frá. Þessi ritnöfn verða að nægja að sinni. Grein Svans í Pjóðlífi árið 1986 var rifjuð upp og þótti með ólíkindum hve sannspár hann hafði reynst. ÞJÓÐLÍF 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.