Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 72

Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 72
MATARLIF Hér hefur göngu sína nýr þáttur í ÞJÓÐLÍFI, sem við höfum gefið nafnið MATARLÍF. Á allra síðustu árum hefur áhugi íslendinga á matar- gerð farið mjög vaxandi og sömuleiðis hefur hún breyst. Hefðbundin íslensk/dönsk matargerð með velsteiktu kjöti, brúnuðum kartöflum og matarmiklum og þykkum sósum er að vísu að flestra mati enn fullboðleg, en hentar kannski ekki nútíma lifnaðarháttum eða þeim kröfum sem gerðar eru til einfaldleikans. Og það er einmitt einfaldleikinn sem einkennir þær upp- skriftir sem hér hafa verið valdar af kostgæfni. 72 ÞJÓÐLÍF Fjallalambið (það er íslenskt og segir me!) er eitt hið albesta lamba- kjöt sem finnst í víðri veröld — ef það er rétt meðhöndlað, en oft vill skorta á að svo sé hér á landi. Þótt nýtt kjöt sé ávallt best, þarf frysting ekki að skemma fyrir ef fólk kann að með- höndla kjötið rétt. Hér eru nokkrar ábendingar. Kaupið kjötið nokkrum dögum áður en þið ætlið að neyta þess og geymið í ísskáp til síðasta dags. Þótt kjöt sé ekki látið hanga nægilega fyrir frystingu ætti þessi meðferð að bæta nokkuð úr. Kjötið verður miklu meyrara á eftir. Enn meyrara verður það þó ef það er marinerað með jóg- úrt, en önnur uppskrifta okkar kenn- ir ykkur þá meðferð. Saltið aldrei kjöt fyrr en það er komið á diskana; saltið dregur safann úr kjötinu og það verður því þurrt fyrir vikið. Réttur steikingartími er einnig atriði, en oft vill brenna við að fólk steiki kjöt allt of lengi. Hentugast er auðvitað að nota góðan kjötmæli og hafa auga með honum. LAMBALÆRI MEÐ MYNTU Falleg skreyting með þessu eru tómatahelmingar steiktir stutta stund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.