Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Síða 53

Fréttatíminn - 20.06.2014, Síða 53
Ef einhver hefur ekki tekið eftir því þá fer heims- meistaramótið í knattspyrnu fram um þessar mundir. RÚV sýnir flesta leikina beint og þá leiki sem ekki streyma beint þaðan er hægt að sjá í læstri dagskrá á Stöð 2 sport 2. Við fyrstu sýn virðist allt lagt undir á sjónvarpi allra landsmanna. Ja, nema kannski sé íþróttastöðin sjálf, RÚV íþróttir, sem af einhverjum sökum sýndi gamlan Andra á flandri þátt þegar aðal- stöðin var með leik Brasilíu og Mexíkó. En hvað um það, – það eru allir að tala um HM hvort sem það er í sjónvarpinu eða í kaffipásum í vinnunni. Það er þó ekki sama hvernig talað er um HM. Á vinnustaðnum er sá snubbaður sem ekki veit að Niðurlendingurinn Van Persie spilar ekki lengur með Arsenal og á skjánum fá þeir að kenna á fjar- stýringunni sem ekki geta gert leikina almennilega upp í leikslok. Það verður að segjast að ríkisstarfs- mennirnir, Björn Bragi og félagar í HM stofunni, hafa fengið svolítið að kenna á mute-takkanum það sem af er keppni. Þátturinn þeirra er ekki alveg nógu góður. Þar á bæ er meira verið að lýsa því sem fyrir augu ber en að kafa dýpra í leikinn og búa til skemmtilegar umræður um ef og hefði. Hinu megin, hjá Gvendi Ben og hinum á Stöð 2, er þó kafað á mun meira dýpi. Ekki sakar svo að hafa Hjörvar nokkurn Hafliðason á kantinum með splunkunýja græju til að kryfja öll helstu atriði leiksins. Þar fer Kópavogsgæðingurinn vel og vandlega í gegn um hvert vafaatriðið á fætur öðru og sýnir mönnum eins og mér, sem skilja ekki endilega fínni hliðar íþróttarinnar fögru, út á hvað þetta allt saman gengur. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 iCarly (3/25) 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:20 Mr Selfridge (8/10) 14:05 Breathless (6/6) 14:50 Jamie & Jimmy' Food Fight Club 15:40 Lífsstíll 16:00 Modern Family (5/24) 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (37/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (43/50) 19:10 The Crazy Ones (18/22) 19:30 Britain's Got Talent (8/18) 21:10 Mad Men (4/13) 22:00 24: Live Another Day (8/12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:45 60 mínútur (38/52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Nashville (16/22) 00:40 Game Of Thrones (10/10) 01:35 Crisis (2/13) 02:20 Vice (10/12) 02:50 Scent of a Woman 05:20 The Crazy Ones (18/22) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Keflavík - Stjarnan 11:30 F1 - Austurríki Beint 14:30 Borgunarmörkin 2014 15:45 Moto GP - Katalónía 16:45 Bosnía - Ísland 18:10 F1 - Austurríki 20:40 UFC Now 2014 21:35 NBA 2013/2014 - Final Games 23:25 UFC Live Events 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 HM Messan 07:45 Nígería - Bosnía HM 2014. 12:20 Argentína - Íran HM 2014. 14:00 Þýskaland - Gana HM 2014. 15:40 Patrick Kluivert 16:05 HM Messan 16:50 Nígería - Bosnía HM 2014. 18:30 Belgium, Rio and Algeria 19:00 Portugal, Natal and USA 19:30 Belgía - Rússland HM 2014. 21:10 HM Messan 21:50 Bandaríkin - Portúgal Beint 00:00 Suður-Kórea - Alsír HM 2014. 01:40 HM Messan 02:25 Bandaríkin - Portúgal HM 14. SkjárSport 06:00 Motors TV 22. júní sjónvarp 53Helgin 20.-22. júní 2014  í sjónvarpinu HM uMfjöllun Messað yfir HM stofunni Sendu okkur 5 toppa af Merrild umbúðum og þú gætir unnið hina sígildu kaffikönnu frá Stelton. 10 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 30. júní til 1. september 2014, alls 100 talsins. Hönnun: Erik Magnussen árið 1977 Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook-síðu okkar, Facebook/Merrild á Íslandi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn. klippið

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.