Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 20.06.2014, Qupperneq 53
Ef einhver hefur ekki tekið eftir því þá fer heims- meistaramótið í knattspyrnu fram um þessar mundir. RÚV sýnir flesta leikina beint og þá leiki sem ekki streyma beint þaðan er hægt að sjá í læstri dagskrá á Stöð 2 sport 2. Við fyrstu sýn virðist allt lagt undir á sjónvarpi allra landsmanna. Ja, nema kannski sé íþróttastöðin sjálf, RÚV íþróttir, sem af einhverjum sökum sýndi gamlan Andra á flandri þátt þegar aðal- stöðin var með leik Brasilíu og Mexíkó. En hvað um það, – það eru allir að tala um HM hvort sem það er í sjónvarpinu eða í kaffipásum í vinnunni. Það er þó ekki sama hvernig talað er um HM. Á vinnustaðnum er sá snubbaður sem ekki veit að Niðurlendingurinn Van Persie spilar ekki lengur með Arsenal og á skjánum fá þeir að kenna á fjar- stýringunni sem ekki geta gert leikina almennilega upp í leikslok. Það verður að segjast að ríkisstarfs- mennirnir, Björn Bragi og félagar í HM stofunni, hafa fengið svolítið að kenna á mute-takkanum það sem af er keppni. Þátturinn þeirra er ekki alveg nógu góður. Þar á bæ er meira verið að lýsa því sem fyrir augu ber en að kafa dýpra í leikinn og búa til skemmtilegar umræður um ef og hefði. Hinu megin, hjá Gvendi Ben og hinum á Stöð 2, er þó kafað á mun meira dýpi. Ekki sakar svo að hafa Hjörvar nokkurn Hafliðason á kantinum með splunkunýja græju til að kryfja öll helstu atriði leiksins. Þar fer Kópavogsgæðingurinn vel og vandlega í gegn um hvert vafaatriðið á fætur öðru og sýnir mönnum eins og mér, sem skilja ekki endilega fínni hliðar íþróttarinnar fögru, út á hvað þetta allt saman gengur. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 iCarly (3/25) 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:20 Mr Selfridge (8/10) 14:05 Breathless (6/6) 14:50 Jamie & Jimmy' Food Fight Club 15:40 Lífsstíll 16:00 Modern Family (5/24) 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (37/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (43/50) 19:10 The Crazy Ones (18/22) 19:30 Britain's Got Talent (8/18) 21:10 Mad Men (4/13) 22:00 24: Live Another Day (8/12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:45 60 mínútur (38/52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Nashville (16/22) 00:40 Game Of Thrones (10/10) 01:35 Crisis (2/13) 02:20 Vice (10/12) 02:50 Scent of a Woman 05:20 The Crazy Ones (18/22) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Keflavík - Stjarnan 11:30 F1 - Austurríki Beint 14:30 Borgunarmörkin 2014 15:45 Moto GP - Katalónía 16:45 Bosnía - Ísland 18:10 F1 - Austurríki 20:40 UFC Now 2014 21:35 NBA 2013/2014 - Final Games 23:25 UFC Live Events 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 HM Messan 07:45 Nígería - Bosnía HM 2014. 12:20 Argentína - Íran HM 2014. 14:00 Þýskaland - Gana HM 2014. 15:40 Patrick Kluivert 16:05 HM Messan 16:50 Nígería - Bosnía HM 2014. 18:30 Belgium, Rio and Algeria 19:00 Portugal, Natal and USA 19:30 Belgía - Rússland HM 2014. 21:10 HM Messan 21:50 Bandaríkin - Portúgal Beint 00:00 Suður-Kórea - Alsír HM 2014. 01:40 HM Messan 02:25 Bandaríkin - Portúgal HM 14. SkjárSport 06:00 Motors TV 22. júní sjónvarp 53Helgin 20.-22. júní 2014  í sjónvarpinu HM uMfjöllun Messað yfir HM stofunni Sendu okkur 5 toppa af Merrild umbúðum og þú gætir unnið hina sígildu kaffikönnu frá Stelton. 10 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 30. júní til 1. september 2014, alls 100 talsins. Hönnun: Erik Magnussen árið 1977 Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook-síðu okkar, Facebook/Merrild á Íslandi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn. klippið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.