Þjóðlíf - 01.01.1988, Side 4

Þjóðlíf - 01.01.1988, Side 4
Lesendur 03 INNLENT: Sea Sheperd sterkari eftir Reykja- víkurviðburði, félögum fjölgaði um 20%, Viðtal við Watson .....................07 Borgaraflokkurinn .....................09 Kvennalistinn .........................10 Bankamir áttu ekki krónu ..............12 Kvartmfluklúbbur skrifar ráðherra .....11 Undirboð á hótelmarkaði ...............13 Námsmenn unnu stríð í Lánasjóði .......09 Prestar beijast gegn bónus ............11 Framsókn ræðir stjómarslit ............14 ERLENT: Kflarhneykslið. Viðtal við Bjöm Engholm leiðtoga jafnaðarmanna í Slésvík-Holseta -landi væntanlegan forsætisráðherra. Hann fjallar m.a. um afleiðingar af ófrægingar- herferð Barchels forsætis- ráðherra sem framdi sjálfsmorð í kjölfar hneykslisins ..........................47 Vopnabrask í Svíþjóð ..................51 Hræösla meðal innflytjenda í Bretlandi .. 57 Kúba og Kastró einvaldur ..............53 Órói í Rúmeníu ........................56 MENNING: Dulheimar. Vemr á öðrum hnöttum. Sagt frá félagsskap í Reykjavík sem vill þróa samband við verur á öðrum hnöttum .......................37 Viðtal við Leif Leopoldsson ungan mann sem talinn er búa yfir skyggnigáfu ....................40 Myndlist ............................22 HEILBRIGÐISMAL: Nýleg könnun um “fyrim'ðarspennu“, “túrverki", sem framkvæmd var meðal kvenna í Reykjavík. Viðtöl við Guðrúnu Marteinsdóttur og Herdísi Sveinsdóttur, sem stjómuðu könnuninni ...............................19 UPPELDISMAL: Viðtal við Berit Bae lektor Fóstm- skólans í Osló um dagvistarheimili sem menntastofnanir ...........45 EVRÓPUBANDALAGIÐ: ísland og bandalagið. Einstefiia til Evrópu ..................25 Ástarsamband í Evrópu-Norðurlöndin og Evrópu- bandalagið eftir Einar Karl Haraldsson ........................29 Dymar standa okkur opnar. Viðtal við Einar Benediktsson í Brussel .......34 Sprengihætt pólitískt mál. Viðtal við Gunnar Helga Kristinsson ...........26 I þessu Þjóðlífi Vidtal við Watson kaptein Sea Sheperd ............7 Það hefur enginn höfðað mál gegn okkur vegna atburðanna í Reykjavíkurhöfn, segir Watson í samtali við Þjóðlíf. Þar kemur fram að í kjölfar þess að samtökin sökktu hvalbátunum í Reykjavík fjölgaði félögum í Sea Sheperd um tvö þúsund og um svipað leyti streymdi fjármagn til samtakanna. Þau hafa keypt annað skip til viðbótar. -Það besta sem gæti komið fyrir okkur væri að ég yrði handtekinn við komuna til íslands, segir Watson. I (uitLv ..............................47 Viðtal við Bjöm Engholm leiðtoga jafnaðarmanna í Slésvík Holsetalandi sem var til að byrja með fómarlamb ófrægingarherferðar Barchels forsætis- ráðherra og leiðtoga kristilegra demó- krata. Barschel framdi sjálfsmorð, en gert er ráð fyrir að Engholm verði forsætis- ráðherra eftir kosningar í vor. Bjöm Engholm hefur komið til íslands og hefur áhuga á nánari tengslum. Líðan reykvískra kvenna fyrir tídir .................................19 66.7% reykvískra kvenna finna fyrir óþægindum fyrir tíðir kemur fram í fyrstu íslensku rannsókninni á „fyirtíðar- spennu“ kvenna. Um 20% kvenna leita til heilbrigðistéttanna vegna óþæginda af þessum sökum. Rætt er um rannsóknina og athugun vísindamanna á þessu fyrir- bæri í viðtali við Guðrúnu Marteinsdótt- ur dósent og Herdísi Sveinsdóttur lektor. KOarhneykslið Dulheimar ................................37 Forsíðuefni tímaritsins er að þessu sinni helgað miklu hugðarefni íslendinga -hinu dularfulla „á öðm tilverusstigi“. Sagt er frá félagsskap um að efla samband lífs- ins á jörðinni við fullkomnari lífsstöðvar í alheimi". Miðlar em nú í felum, segir Leifur Leojxildsson ungur maður sem býr yfir skyggnigáfu.“Að vera skyggn er “abnormalt“og því hafa margir sem gæddir em slíkum hæfileikum einfaldlega falið sig. Bælt niður þessa hæfileika og farið inn í skápinn - dálítið merkilegt að það gerist á sama tíma og hommamir koma úr felum“, segir Leifur. Forsíðuna með mynd af honum gerðu þeir Erlingur Páll Ingvarsson og Guðmundur Ingólfs- son. 4

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.