Þjóðlíf - 01.01.1988, Side 36

Þjóðlíf - 01.01.1988, Side 36
HÆKKUN IÐGJALDA Tll LÍFEYRISSJÓÐA Breyttar reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða SAL. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ frá 26. febrúar 1986 aukast iðgjöld til Iífeyrissjóða í áföngum, þar til 1. janúar 1990 að starfsmenn greiða 4% af öllum launum til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjalda- skyldra launa telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvinna og bónus. Sérstakar reglur gilda þó um iðgjaldagreiðslur sjómanna. Umsamið hlutfall iðgjalda af öllum launum er sem hér segir: Árin 1987-1989: a) Starfsmenn: 4% iðgjald skal greiða af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum, hverju nafni sem nefnast, þó skal ekki greiða 4% iðgjald af hærri fjárhæð, en sem svarar til iðgjalds fyrir 1731/3 klst. miðað við tíma- kaup hlutaðeigandi starfsmanns í dagvinnu, að við- bættu orlofi. Atvinnurekendur: 6% iðgjald af sömu fjárhæð. b) Ef launatekjur eru hærri, en sem nemur tekjum fyrir 173 1/3 klst. að viðbættu orlofi, sbr. a-lið, skal greiða til viðbótar sem hér segir: Hluti Hluti starfsmanna: atvinnurekenda: 1987 1,0% 1,5% 1988 2,0% 3,0% 1989 3,0% 4,5% Frá 1. janúar 1990 greiða starfsmenn 4% af öllum launum og atvinnurekendur með sama hætti 6%. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA Samræmd lífeyrisheild Ls Ls Ls Ls Ls Ls Ls Ls • byggingamanna • . Dagsbrúnar og Framsóknar • . Félags garðyrkjumanna • . framreiðslumanna • . málm- og skipasmiða • . matreiðslumanna • . rafiðnaðarmanna • . Sóknar • . verksmiðjufólks • Lsj . Vesturlands • Lsj . Bolungarvíkur • Lsj . Vestfirðinga • Lsj . verkamanna, Hvammstanga • Lsj . stéttarfélaga í Skagafirði • Lsj . Iðju á Akureyri • Lsj . Sameining, Akureyri • Lsj Lsj. trésmiða á Akureyri j. Björg, Húsavík j. Austurlands j. Vestmanneyinga j. Rangæinga j. verkalýðsfélaga á Suðurlandi j. verkalýðsfélaga á Suðurnesjum j. verkafólks í Grindavík j. Hlífar og Framtíðarinnar AUGLVSINGASTOFA ES

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.