Þjóðlíf - 01.01.1988, Page 64

Þjóðlíf - 01.01.1988, Page 64
ÞEIRRA VANDLÁTU Þú ættir að kynna þér og prófa eftir- talið Iambakjöt frá Kjötvinnslu Jón- asar: SÉRVERKAÐ LAMBALÆRI SÉRVERKAÐUR LAUFKRYDDAÐUR LAMBABÓGUR SÉRVERKAÐUR LAMBAHRYGGUR f LAMBAKJÖT ^O/VAS^ KJOT- OG MATVÆLAVINNSLA JONASAR ÞORS H/F GRENSÁSVEGI 12b, 108 REYKJAVÍK. SÍMI 39906. DYNSKÁLUM 8, 850 HELLU. SÍMAR 99—5230 99—5231. Lambakjöt er viðkvæm vara og vinnsla þess krefst alúðar og natni ef vel á að takast. Við hjá Kjöt- vinnslu Jónasar leggjum vissulega áherslu á að notfæra okkur alla þá tækni og hagræðingu sem tiltæk er í verkun á lambakjöti. En það sem meira er: VIÐ LEGGJUM LÍF OKKAR OG SÁL f ÞAÐ SEM VIÐ ERUM AÐ GERA. Við látum okkur ekki nægja að fram- leiða vandaða vöru heldur kappkostum að tryggja sem best samskipti milli framleiðenda og neytenda. Til að hafa sem nánust tengsl við bændur og slátur- hús höfum við flutt kjötvinnslustöð okkar austur að Hellu á Rangárvöllum. Miðstöð dreifingar og þjónustu við veitingamenn og neytendur er eftir sem áður í Reykjavík. Kjöt verður að fá rétta meðhöndlun á vinnslustigi. Það þarf t.d. að fá að hanga í tilskilinn tíma. Lambakjöt frá okkur hangir í u.þ.b. viku. Sérstaklega kælt vinnusvæði í kjötvinnslustöð okkar eykur geymsluþol kjötsins og tryggir að gæði þess haldast. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar alla þá þjónustu sem þeir óska. Allt kjöt frá Kjötvinnslu Jónasar er snyrtilega pakkað í loft- tæmdar umbúðir í samræmi við óskir viðskiptavina okkar.

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.