Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 4
ÞESSU ÞJOÐLIFI VAXTAHÆKKANIRNAR feáfi Atlaga að þjóðarsátt. Stöðugleika fórnað. Vaxtahækkanirnar hleypa ólgu af stað. Kostn- aðarverðbólgan komin á fullt. — Fjallað um helstu afleiðingar vaxtahækkana, afturvirkni hækkana á húsnæðislánum og fleira tengt hækkunum. Rammagreinar; Vaxtalækkanir í helstu viðskiptalöndum, Skerðir samkeppnis- hæfni íslenskra fyrirtækja, eykur lántökur er- lendis, Ruðningsáhrif ríkisins......... 9—12 INDIANAR I BOLIVÍU Silfrið var öðrum ætlað. Indíán- ar Bólivíu eiga mikil menningar- skeið að baki. Getur forna menningin hjálpað þeim inn í framtíðina? Gífurleg vandamál í kjölfar trúboðs og vestrænna lifnaðarhátta. Kókaínmartröð samtímans. -3000 ára gömul en afar þróuð áveitu- og ræktunar- tækni indíána enduruppgötvuð. Gerði innfæddum kleift að nýta sér sólar-og vatnsorku út í ystu æsar. Vísindamenn gapa af undrun................... 32 INNLENT ¦¦¦^^^^ Vaxtahækkanir Atlaga að þjóðarsátt................. 9 Mengunarvörn sem sparar .......... 13 SKÓLAMÁL/UNGLINGAR m—mmm Vímulaus vellíðan.................. 14 Yfir 4000 hringingar á sl. ári í Rauðakrosshúsið .................. 15 SKAK Sumarskák. Opnu mótin í Evrópu draga til sín skákmenn í sumarleyfi. Áskell Örn Kárason skrifar um sumarmótin en hann hefur sjálfur nýverið tekið þátt í slíku móti ................................. 16 tolvur mmmmmmmmmmmmm Gluggaumhverfi og mús. Pétur Björnsson skrifar tölvuþátt................... 17 ERLENT Austur-Evrópa Stundin núll! Upphafspunktur þess sem verður. Mannlíf í austurevrópskum borgum eftir kommúnisma.......... 18 Amnesty 30 ára.................... 24 Smáfréttir, erlent.................. 26 Suður-Ameríka Silfrið var öðrum ætlað. Benedikt Sigurðsson skrifar um indíána í Bólívíu en hann var þar á ferð í fyrra................ 28 menning mmmmmmmmmmmmmmm Tónlist Kona þúsund andlita. Annie Lennox, breska söngkonan umdeilda, segir frá bakgrunni nokkurra frægra laga Eurythmics............. 34 Gunnar H. Ársælsson skrifar um hljómplötur....................... 38 Aldarminning Hinn ástsæli listamaður Muggur, Guðmundur Thorsteinsson, fæddist fyrir einni öld. Hann dó ungur en verk hans og líf hafa verið mörgum Islendingum umfjöllunarefni.................... 41 Kvikmyndir Dignus fjallar um nýjar myndir og gefur þeim stjörnur ..................... 42 Bækur Stúdentar í cand.mag. námi við Háskóla íslands skrifa bókaumsagnir: Hættulegur fortíðarsöngur. Um bók Fríðu Á. Sigurðardóttur. Meðan nóttin líður. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir skrifar ... 44 Góð hugmynd en ... Um bók Steinunnar Sigurðardóttur, Síðasta orðið. Guðrún Þóra Gunnars- dóttir skrifar...................... 45 Svefnhjól Gyrðis. Jón Özur Snorrason skrifar um skáldsögu Gyrðis Elíassonar ........................ 46 4 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.