Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 50

Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 50
„Augunum var stolið úr mér. ÓLAFUR INGÓLFSSON Gapandi augnatóttir Froilan Jiménez hafa valdið ólgu í Venesuela. Hann seg- ist hafa vaknað upp augnalaus einn dag- inn. Hann segir lækna hafa stolið augun- um og grætt hornhimnurnar í einhvern ríkisbubba. Alþýða manna trúir því að hann sé fórnarlamb miskunnarlausra líf- færaræningja. Læknar og lögregla segja hann hafa blindast í slagsmálum. Sagan hefst á torgi í miðborg Caracas, höfuðborg Venesuela. Froilan Jimén- ez er drykkjumaður. Hann hefur drukkið daglangt og er ofurölvi er lögreglan færir hann til athvarfs drykkjumanna í útjaðri borgarinnar. Þar fær hann flet í stórum sal til að sofa úr sér vímuna. í athvarfinu hafa hundruð annarra drykkjumanna og heim- ilislausra leitað skjóls. Minni Jiménez er ekkert til að gorta sig af eftir margra ára drykkjuskap en hann segir sig minnast að það hafi komið til sín maður sem kynnti sig sem forstöðumann athvarfsins. Sá hafi sagt við Jiménez að það þyrfti að gera á honum smá aðgerð. Það sé ekkert hættulegt, honum myndi birta fyrir augum eitt augnablik. Jiménez man líka að einn félaganna í athvarfinu 50 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.