Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Side 7

Víkurfréttir - 29.04.2010, Side 7
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 7VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 2010 Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Listahátíð barna er haldin í Listasafni Reykjanesbæjar í 5. sinn. Þar sýna 10 leikskólar verk sem fjalla um hafið. Sýningin stendur til 2. maí. Opið virka daga 11.00-17.00, helgar 13.00-17.00. Aðgangur ókeypis, reykjanesbaer.is/listasafn. Menningarsvið LISTAHÁTÍÐ BARNA LISTASAFN REYKJANESBÆJAR HANDVERKSSÝNING ELDRI BORGARA Handverkssýning eldri borgara verður opnuð á Nesvöllum 1. maí kl 11:00. Handverkssýningin er haldið annað hvert ár og stendur í viku. Þátt taka félagsmiðstöðvar eldri borgara af höfuðborgarsvæð- inu og er sýningin nokkurs konar uppskeruhátíð með uppákom- um og veitingum. Sýningin verður opin frá kl 13:00 - 18:00 frá 1. - 7. maí. KYNNISFERÐ MEÐ BÆJARSTJÓRA Í framhaldi af opnun handverkssýningarinnar verður eldri borg- urum boðið í kynnisferð um Reykjanesbæ í boði bæjarstjóra. Farið verður með rútu frá Nesvöllum. Fyrri ferðin fer kl. 12:00 og seinni ferðin kl. 13:00. Skráning í ferðina fer fram á þjónustuborði Nesvalla, sími 420 3400. Forstöðumaður og starfsfólk í félagsstarfi eldri borgara. Fullt er orðið á A tímabil vinnuskóla. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um á B tímabili sem er 1. júlí – 29. júlí nk. Sótt erum á reykjanesbaer.is/vinnuskoli. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum. Tómstundafulltrúi Íþrótta- og tómstundasvið SAMRÁÐSFUNDUR UM ÍÞRÓTTAMÁL NESVELLIR ÞRIÐJUDAGINN 4. MAÍ KL. 19:00 Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar boða fulltrúa íþróttahreyfingarinnar til samráðsfundar um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ. Fundurinn er einnig opinn bæjarbúum sem áhuga hafa. Á fundinum verður farið yfir þær framkvæmdir sem bæjar- félagið hefur staðið fyrir á undanförnum árum í uppbyggingu íþróttamannvirkja. Umræður um áherslur til áframhaldandi uppbyggingar á næstu árum. Reykjanesbær og íþróttahreyfingin hafa gert með sér bæði rekstrar- og styrktarsamninga. Hafa þeir skilað tilætluðum árangri? Fjallað verður um stuðning við innra starf íþrótta- hreyfingarinnar og samstarf hennar og bæjaryfirvalda. Skipt verður í umræðuhópa þar sem ákveðin málefni verða tekin fyrir. Hópar kynna niðurstöður sínar. Súpa, brauð og kaffi. Íþróttafulltrúi. VINNUSKÓLI REYKJANESBÆJAR UMSÓKNIR UM SUMARSTÖRF

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.