Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR12 Kjörstjórn Sandgerðisbæjar Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2010 Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 29. mai 2010 Frestur til að skila framboðslistum er til kl.12:00 á hádegi laugardaginn 8. mai 2010. Kjörstjórn veitir framboðslistum móttöku þann dag frá kl.10.00 til kl. 12.00 á hádegi í bæjarskrifstofum Sandgerðisbæjar í Vörðunni Miðnestorgi 3. Kjörstjórn vill vekja séstaka athygli á 22.gr. laga no.5 /1998 en þar er kveðið á um fjölda meðmælenda með framboðslistum sem skuli vera að lágmarki 20 og hámarki 40 í Sandgerðisbæ. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn Sandgerðisbæjar Guðjón Þ. Kristjánsson. Pétur Brynjarsson. Kári Sæbjörnsson. KYNNINGARFUNDUR UM LEIÐARLJÓS SVÆÐISSKIPULAGS SUÐURNESJA Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja. Fyrsti áfangi verksins var að skilgreina sameiginlega hagsmuni, þau viðfangsefni sem svæðisskipulagið þarf að fjalla um og þau leiðarljós og markmið sem skipulagsvinnan skal fylgja. Til að kynna fyrsta áfanga verkefnisins boðar samvinnunefndin til opins kynningarfundar um: Leiðarljós, markmið og áherslur fyrir vinnu við Svæðisskipulag Suðurnesja Niðurfellingu Svæðisskipulags: Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Gerðahreppur, Keflavíkur- flugvöllur 1995-2015 Fundurinn verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 17:30 til 18:30 í fyrirlestrarsal íþróttaakademí- unnar við Krossmóa 58 í Reykjanesbæ. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Suðurnes Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18 Laugard. 10-14 MILAN blöndunartæki 3.490 VITRA S50 handlaug 60 cm 10.900 Panelofn 50x120 cm 15.490 EURO handklæðaofn 50x80 cm 15.490 Hágæða ofnar á áður óþekktu verði gott verð fyrir alla - alltaf! MARGAR STÆRÐIR MARGAR STÆRÐIR Vegna auglýsingar rík-isstofnunarinnar Þró- unarfélags Keflavíkurflug- vallar á fyrirtæki með mikla drauma í bílapartasölu, þá er rétt að gera athugasemd- ir. Það sem er að gerast er veðsetning á fyrri eigum rík- isins, eins og alþjóð þekkir til. Viðskiptahugmyndin er vegna ímyndar um endur- vinnslu varahluta með ein- hverjum nýjum hætti, sem felst í einhverri gæðavottun, skráningu og einhverjum vinnuaðferðum, sem eiga að vera nýrri og umhverf- isvænni en áður. Þetta er því miður bara vitleysa. Gæðavottun á rifrildi bíla er svipuð og ef menn teldu að þörf væri á að blessa áður en menn tækju til hendinni á nákvæmlega sama hátt, og væri ekki verra. Það fer eng- um sögum af því, að bifvéla- virkjar landsins leiti í nýja bílarifsmusterið til að til- einka sér fráhvarf villu sinn- ar trúar og upplifa hvernig eigi að gera hlutina. Þetta mál fjallar um allt ann- að. Þetta fjallar um að hafa tekjur í kreppunni til að greiða af eignum sem fengust fyrir lítið hjá ríkinu og reyna að eyða samkeppni til þess. Í fyrsta lagi, þá detta bílar úr ábyrgð ef ekki eru notaðir nýir varahlutir. Og ábyrgð á bílum er orðin mörg ár. Í öðru lagi, þá þolir starfssemi bílapartasölu ekki dýra skrán- ingu og mikla lagermyndun, til þess þarf óraunhæfar fjár- festingar. Í þriðja lagi, þá krefst þjóðfélagið þess, að nær allir hafi bíl. En mikið af fólki hefur litlar tekjur og get- ur ekki átt dýra bíla. Þetta fólk er fólkið, sem kaupir notaða hluti og fær frændur og vini til að redda gömlum bílum sínum. Það kaupir hluti úr gömlum bílum og vill fá eins ódýrt og hægt er. Ef sett er einokun á bílapartasölu með stjórnvaldsaðgerðum sbr. auglýsingu Ríkisstofnunar- innar, þá verður að hækka verðið á gömlum bílapörtum gegn fátækum almenningi. Það gerist ekki nema með einokun, með því að aðrar ríkisstofnanir banni aðra og virki til þess að mjólka al- menning. Fyrirtæki á Suðurnesjum, sem hafa verið með bílapartasölu eru sniðgengin þegar nýja draumafyrirtækið er kynnt og aðför heilbrigðiseftirlits er á þeim. Þessi draumur um vottaða gæðabílapartasölu, er bara eins og draumurinn um fjármálaveldið á Íslandi, bara vitleysa þegar að er gáð. Ekki vantaði vottun á bankana. Að halda veislu með veðsetn- ingum eigna, sem fengust fyr- ir lítið, án útboða, er arfavit- laust fyrir þá sem fengu slík kunningjahlunnindi. Sverrir Örn Olsen bílapartasali. SVERRIR ÖRN OLSEN SKRIFAR Draumapartasala

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.