Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Side 13

Víkurfréttir - 29.04.2010, Side 13
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 13VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 2010 VOGAR Lífrænt speltmjöl í baksturinn... Þú færð Speltmjölið í Nettó, Reykjanesbæ Helstu eiginleikar speltkornsins • mjög bragðmilt og auðmeltanlegt. • má nota í allar uppskriftir í staðinn fyrir hveiti og heilhveiti. Naan brauð Fljótleg og ljúffeng uppskrift Hrærið spelt, lyftiduft og ab-mjólk saman þar til þykktin er á við hafragraut. Gott er að byrja á að setja 3 dl spelt og bæta svo við eftir þörfum. Hellið á plötu með bökunarpappír og smyrjið út í eitt stórt brauð eða nokkur lítil. Smyrjið bræddu smjöri á. Setjið í vel heitan ofn, 220-225ºC, í um 10 mínútur. Takið út og stráið sjávarsalti strax yfir. Að sjálfsögðu er hægt að leika sér með að bæta einhverju í brauðin og gera þau að sínum, fræjum, kryddi eða öðru, allt eftir smekk. Einstaklega ljúffengt meðlæti með ýmsum réttum. 3-5 dl fínmalað spelt 2 tsk vínsteinslyftiduft ½ l ab mjólk Smávegis íslenskt smjör, brætt Smávegis sjávarsalt Prófaðu lífrænt í baksturinn? Lífrænt speltmjöl er malað með hýðinu og kjarnanum af speltkorninu ólíkt hefðbundnum hveitimjölstegundum og er því næringarríkari afurð en hefðbundið hvítt hveiti. Það er ræktað á heilnæman og náttúrulegan hátt. Speltmjöl er ekki glútenlaus afurð, en vegna þess hversu heilnæmt það er þá eru margir sem þola það betur en annað hefðbundið mjöl. U M A L L T LA N D Keppt er um: • Flesta þátttökudaga • Flesta kílómetra 5.-25. maí Vinnustaðakeppni Skráning og nánari upplýsingar á vefsíðunni: hjoladivinnuna.is Nú látum við hjólin snúast um allt land! ÍS LE N SK A /S IA .I S /Í SÍ 4 98 33 0 3/ 10 Samstarfsaðilar Vertu með! Ólympíufjölskyldan Bæjarráð Voga hefur sam-þykkt að segja upp verk- takasamningi við núverandi rekstraraðila skólamötuneyt- isins. Uppsögnin kemur í kjölfar skýrslu um mötuneyt- ið en í henni kemur fram að matargerð verktakans hafi ekki verið í samræmi við verklýsingu og heilsustefnu skólans. Verktakanum var send skýrslan og óskað eftir viðbrögðum en svör bárust ekki, samkvæmt því er fram kemur í fundargerð bæj- arráðs. „Skólastjórar og bæjarstjóri hafa ítrekað gert athugasemdir og óskað úrbóta á þeim þrem- ur skólaárum sem samstarfið hefur verið við verktakann. Þykir þeim fullreynt að fá hann til að fylgja verklýsing- unni og leggja því til að samn- ingnum verði sagt upp með vísan til 18. liðar í Útboðs- og verklýsingu vegna mötuneytis frá maí 2007,“ segir bæjarráð í fundargerð sinni. Meirihluti bæjarráðs ítrekar að uppsögn á samningum hafi ekki áhrif á stefnu E-listans varðandi áframhald á gjald- frjálsum skólamáltíðum. Verktaka skólamötu- neytis sagt upp Harmonikudagur 8. maí Kosningaauglýsingar? - auglýsingadeild Víkurfrétta er í síma 421 0001 / gunnar@vf.is Harmonikudagur Félags harmonikuunnenda á Suðurnesj-um verður haldinn hátíðlegur þann 8. maí nk. Félags- menn munu standa fyrir uppákomu í samstarfi við veitinga- húsið Rána kl. 15-17 þann dag. Þá verður haldinn harmonikudansleikur um kvöldið þar sem félagar í Félagi harmonikuunnenda á Suðurnesjum leika fyrir dansi. Nánar auglýst í næsta blaði.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.