Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 5

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 5
VÍSINDAÞING SKÍ/SGLÍ FYLGIRIT 55 14:30 Almennt um enduruppbyggingu á svæði höfuðs og háls. Gunnar Auðólfsson 14:45 Challenging reconstruction in head and neck surgery. Rafael Acosta, Uppsala, Sweden 15:30 Umræður Salur A 15:00-16:00 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Guðmundur Geirsson og Hjördís Smith 15:00 E-19 Aldur hefur áhrif á tíðni endurþrengingar eftir skurðaðgerð við meðfæddri ósæðarþrengingu hjá börnum Sverrir 1. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson 15:10 E-20 Áhrif NovoSeven® og fibrinogens á blóðstorku eftir opnar hjartaaðgerðir með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hanna S. Ásvaldsdóttir, Páll T. Önundarson, Benny Sörensen 15:20 E-21 Gore-tex® míturlokustög sem viðbótarmeðferð við míturlokuleka vegna langvarandi blóðþurrðar í hjarta Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Sabet Hashim, Tómas Guðbjartsson 15:30 E-22 Blæðing er aukin eftir kransæðahjáveituaðgerðir á sláandi hjarta í samanburði við aðgerðir framkvæmdar með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hannes Sigurjónsson, Bjarni G. Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson 15:40 E-23 Skurðsýkingar eftir bláæðatöku á ganglimum við opnar kransæðahjáveituaðgerðir Helga H. Hallgrímsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson 15:50 E-24 Epicardial pulmonary vein and ganglionic plexi ablation. - Experience of a videoassisted off-pump technique in 30 patients with atrial fibrlllation Gunnar Mýrdal, Leif Nilsson, Per G. Blomström Salur G 15:00-16:00 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Ingunn Vilhjálmsdóttir og Elín Laxdal 15:00 E-25 Áhrifaþættir á tíðni enduraðgerða eftir fleygskurð við brjóstakrabbameini Davíð Þór Þorsteinsson, Donald R. Lannin 15:10 E-26 Varðeitiltaka við brjóstakrabbameini. - Aðgerðir og árangur Hildur Guðjónsdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson, Lárus Jónasson, Þorvaldur Jónsson 15:20 E-27 Hlutverk segulómunar fyrir aðgerð við mat og meðferð á brjóstakrabbameini Davið Þór Þorsteinsson, Donald R. Lannin, Carol Lee, Meghna Krishnan 15:30 E-28 Notkun segulómskoðunar við greiningu og meðferð brjóstakrabbameins ÖrvarArnarson, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson, Þorvaldur Jónsson, Hildur Einarsdóttir, Anna Björg Halldórsdóttir 15:40 E-29 Átta ára yfirlit á 552 brjóstauppbyggingum með fríum flipum: Lærdómskúrfan skoðuð Þórir Auðólfsson, Rafael Acosta, Anders Liss, Morten Kildal, J.M. Smit 15:50 E-30 Nýjar áherslur við hlutabrjóstnám: Rúmmálstilfærsla eða rúmmálsfylling? Kristján Skúli Ásgeirsson, Þorvaldur Jónsson, Höskuldur Kristvinsson 16:00-16:15 Kaffihlé Salur A 16:15-17:30 16:15 V-01 16:20 V-02 16:25 V-03 16:30 V-04 16:35 V-05 16:40 V-06 16:45 V-07 16:50 V-08 16:55 V-09 17:00 V-10 17:05 V-11 17:10 V-12 17:15 V-13 17:20 V-14 17:25 V-15 17:30 V-16 Veggspjaldakynning - Fundarstjórar: Aðalbjörn Þorsteinsson og Eiríkur Jónsson Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á íslandi Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson Þrívíddarlíkan af mjúkvefjaæxli í hnésbót og nærliggjandi vefjum Eyþór Örn Jónsson, Paolo Garguilo, Hildur Einarsdóttir, Halldór Jónsson jr Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins. - Sjúkratilfelli af Landspítala Gígja Guðbrandsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson Risablaðra í lunga læknuð með skurðaðgerð Hiimir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson Sjálfsprottið loftmiðmæti eftir iðkun jóga Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson Taugaslíðursæxli á þvagfæraskurðdeild 2002-2007 Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson, Guðjón Haraldsson, Guðjón Birgisson, Bjarni Torfason, Ingvar Hákon Ólafsson, Ágústa Andrésdóttir, Sigfús Nikulásson, Eiríkur Jónsson Tjáning próteina í nýrnakrabbameini og eðlilegum nýrnavef skoðuð með örflögutækni Hrefna Guðmundsdóttir, Fjóla Haraldsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Rósa Björk Barkardóttir, Tómas Guðbjartsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir ígræðsla á nýrnahluta (autotransplantation) vegna nýrnakrabbameins í báðum nýrum Bjarni G. Viðarsson, Jón Guðmundsson, Ólafur S. Indriðason, Eiríkur Jónsson Broddþensluheilkenni. - Sjúkratilfelli Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Sigurður E. Sigurðsson, Þórir Svavar Sigmundsson, Jón Þór Sverrisson Ósæðarflysjun. - Sjúkratilfelli Þórir Svavar Sigmundsson, Bjarni Torfason, Björn Gunnarsson Æsavöxtur (acromegaly) vegna villiframleiðslu á vaxtarhormónakveikju frá krabbalíki í lunga. - Sjúkratilfelli Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson Rúmmálstilfærsla og geirvörtuuppbygging við miðlæga brjóstakrabbameinshnúta: Aðferðir og snemmkominn árangur Eyrún Valsdóttir, Höskuldur Kristvinsson, Þorvaldur Jónsson, Kristján Skúli Ásgeirsson Árangur skurðaðgerða við miðblaðsheilkenni Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson Notkun gervilunga við alvarlegri öndunarbilun á grunni lungnablæðinga vegna smáæðabólgu Unnur Guðjónsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Runólfur Pálsson, Bjarni Torfason, Aðalbjörn Þorsteinsson Bráðaflokkun og áverkamat Brynjólfur Mogensen, Haraldur Briem Serum-lipid predictors of hemodynamic instability after noncoronary heart surgery with cardiopulmonary bypass Petru Liuba, Tómas Guðbjartsson, Sune Johansson LÆKNAblaðið 2008/94 5

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.