Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 28
VISINDAÞING SKI/SGLI FYLGIRIT 55 cardiopulmonary bypass (CPB) and often leads to increased morbidity. We assessed the relationship between pre-operative inflammatory lipids and arterial endothelial phenotypes and hemodynamic instability following CPB surgery. Material and methods: Plasma high-sensitivity C-reactive protein (CRP), fibrinogen, troponin T (TnT), high-density lipo- protein (HDL) and total cholesterol (TC) were measured before, 4-6 hr and 48 hr after CPB surgery in 22 patients (mean age 28±5 yrs.) with congenital or acquired cardiovascular disease. Systemic arterial endothelial-dependent and independent vaso- motor function was assessed preoperatively and 4-6 hr after surgery by measuring flow-mediated dilatation (FMD) and nitroglycerine-induced dilatation of brachial artery. Occurrence of drug-requiring systemic hypertension (HT) was followed for the first 12 hrs after surgery and supraventricular tachyarrhyth- mia (TA) monitored until discharge. Results: Preoperative HDL:TC ratio was lower in patients with TA and HT (n=9) compared to those without, irrespective of age, CRP, and BMI (p=0.008 by ANCOVA), and with a signific- ant level of prediction by univariate logistic regression (odds ratio 5.1, p=0.02). Preoperative CRP showed no relation to post- operative complications (p=0.27). CRP increased stepwise after surgery with a significantly higher peak at 48 hr in patients with TA and HT than in those without (212±33 versus 140±15 mg/1; p=0.01 after adjustment for age, BMI, and preoperative HDL: TC ratio). FMD dropped from 7.9 to 4.1% after surgery (p=0.01) but did not vary in relation to TA and HT. However, the post- operative FMD correlated weakly with the preoperative HDL: TC ratio (r=0.5, p=0.06). Postoperative TnT were similar in both groups (p>0.03). Conclusion: In this relatively small prospective study, preo- perative HDL:TC ratio seemed to predict clinically signific- ant tachyarrhythmia and hypertension following open heart surgery with CPB, and to a lesser extent, the early post surgical drop in systemic arterial vasomotor function. Our findings lend support to the concept that dyslipidemia could potentially be an additional target in order to lower cardiovascular morbidity after open heart surgery with CPB. V-17 Ennissléttuflipi (Glabellar Island Flap) eða vöðvah- úðeyjarflipi sem þekja á nefhrygg Sigurður E. Þorvaldsson Lýtalækningadeild Landspítala og Handlæknastöðinni, Áfheimum 74, Rvk siggijona@simnet.is Inngangur: 67 ára kona hafði gengist undir endursköpun nef- brodds með ennisflipa. Þó nefbroddur væri góður var áferð og útlit nefhryggs ófullnægjandi og gekkst konan undir frekari aðgerðir með svokölluðum eyjar-flipa. Efniviður og aðferðir: Vöðvahúðeyja byggð eingöngu á augn- króksslagæð (arteria angularis a. facialis) var snúið niður á nef- hrygg. Þessi flipi er sérstakur þar sem aðeins æðin tengir flipann við sjúklinginn engin húðtenging er til staðar. Flipinn var á neðri hluta ennis milli augnabrúna og losaður upp þannig að procerus vöðvinn (ennisfellir) var látinn hlífa æðinni en húð skorin alveg frá og flipa sntiið 90 gráður. Þegar sýnt var að flipinn hefði nægj- anlegt blóðflæði var öll húð á nefi fyrir ofan nefbrodd skorin í burtu og flipi saumaður niður. Flipinn tók vel en áberandi skil voru við nefbrodd og var því síðar gerð hlaupandi w-plastik. Þessar aðgerðir voru gerðar ambulant í Handlæknastöðinni. Umræða: Þegar grædd er húð á nef þarf að huga að líkri áferð fluttrar húðar og anatomiskum einingum nefs. Húð sem líkust er húð á nefi er á neðri hluta ennissvæðis, þaðan er hægt að flytja flipa sem eingöngu hangir á einnri æð, augnkróksslagæð, án húðbryggju. McCarthy gerði árið 1985 grein fyrir blóðflæði til þessa svæðis í gegnum arteria facialis og endaæða hennar og tengingar við arteria angularis endaæð arteria opthalmica. Telliogulu flutti þennan flipa árið 2005 sem vöðvahúðeyjar-flipa og gerði grein fyrir 7 tilfellum. Samantekt: Helstu kostir þessa flipa eru að hann hefur gott blóð- flæði um öxulslagæð, er mjög hreyfanlegur þar sem eingöngu æð án nokkurar húðbryggju tengir flipann við sjúklinginn og því hægt að fella hann vel inn í svæðið sem á að þekja. Þetta afbrigði ennisflipa er sjaldgæft og hér er sagt frá einu aðgerð þessarar tegundar sem vitað er um hér á landi. V-18 Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á íslandi 1991-2007 Þorsteinn H. Ástráðsson', Tómas Guðbjartsson2-3, Bjami Torfason2-3, Líney Símonardóttir2, Felix Valsson1 ’Svæfinga- og gjörgæsludeild, 2hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala, 3læknadeild HÍ thorstei@landspitali. is Inngangur: ECMO-dæla (extracorporeal membrane oxygena- tion) hefur í rúma 3 áratugi verið eitt af meðferðarúrræðum við alvarlega öndunar- og/eða hjartabilun. Dælan er þá notuð til að „hvíla" lungu og/eða hjörtu sjúklinganna með því að veita blóði úr stórri bláæð í loftskiptatæki (gervilunga) og þaðan aftur í blá- eða slagæðakerfi sjúklings. Erlendis hefur góður árangur náðst í ECMO-meðferð nýbura en hjá fullorðnum eru ábending- ar óljósari og árangur lakari. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur ECMO-meðferðar hjá fullorðnum á íslandi á árunum 1991-2007. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturvirk og nær til allra tilfella þar sem ECMO hefur verið beitt hér á landi. Upplýsingar um sjúklinga fengust úr sjúkraskrám. Niðurstöður: 16 sjúklingar (meðalaldur 38,4 ár, bil 14-73,12 karl- ar) voru meðhöndlaðir frá 1991, flestir á árinu 2007 eða 8 talsins. Níu þessara sjúklinga voru með öndunarbilun (ARDS), oftast vegna lungnabólgu (n=4) og 7 höfðu hjartabilun, oftast vegna kransæðastíflu (n=4). Heildarlifun var 50%, 56% fyrir sjúkl. þar sem ábendingin var öndunarbilun og 43% fyrir hjartabilaða sjúkl. Af sjúkl. <45 ára lifðu 75% meðferðina en 25% sjúkl. >45 ára. Allar 4 konurnar lifðu en 8 af 12 körlum létust. Meðaltími í öndunarvél áður en ECMO meðferð var beitt var 4,4 dagar fyrir allan hópinn (bil 0,5-18) og meðaltími á ECMO 12,3 dagar (bil 5- 40). Sjúklingar með öndunarbilun sem lifðu af meðferðina voru 5,2 daga í öndunarvél samanborið við 9,8 daga hjá þeim sem 28 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.