Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Page 66

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Page 66
Stjörnupródúserinn Mark Ron- son sagði frá því nýlega að hann hefði þurft að hafna samstarfi við konung sundskýlunnar, David Hasselhoff. Þessu greinir ástralska tónlistarsíðan inthemix.com.au frá. Hasselhoff náði tali af Ronson á Coachella-tónlistar- hátíðinni og bað hann um samstarf. „Hann labbaði upp að mér og sagði: „Hei, ég elska tónlistina þína!“ og ég varð svolítið hissa,“ segir Mark Ronson um samskipti sín við meist- arann. „Hann fylgdist síðan með öll- um tónleikunum okkar. Eftir þá sagði hann mér síðan að hann væri með nýjan sjónvarpsþátt og vildi ólmur að ég ynni með honum lag,“ segir Ron- son sem hættir ekki að vinna til verð- launa þessa dagana. Ronson segist samt hafa þurft að neita þessu aug- ljóslega góða boði. „Ég er svo önnum kafinn þessa dagana.“ asgeir@dv.is föstudagur 4. júlí 200866 Sviðsljós DV Hefur komið víða við í Hollywood Mark ronson hafði ekki tíma fyrir goðið: Hafnaði HasselHoff kóngurinn lagið jump in my car með hasselhoff hefur fengið verðskuldaða athygli. Mark ronson sá sér ekki fært að vinna með hasselhoff. Leikarinn Daniel Radcliffe segir nýj- ustu Harry Potter-myndina vera með allt öðru sniði en allar fyrri myndirnar. „Það er góður skammtur af kynferðis- legri orku og eiturlyfjatilvitnunum. Það eru tvö Trainspotting-móment í myndinni. Ég hélt að ég myndi aldrei segja Trainspotting og Harry Potter í sömu setningu.“ Nýja Harry Potter- myndin mun heita Harry Potter og blendingsprinsinn og er væntanleg í kvikmyndahús í nóvember. átti að byrja með syninum Það fannst mörgum mjög undarlegt er Mel Gibson og Britney Spears byrjuðu að hittast hér og þar. Enn undarlegra var er þau fóru saman í frí til Costa Rica. Nú hefur komið í ljós hver ásetningur Mels var. Hann vildi að Britney kynntist syni hans, Ed. „Mel fannst að Ed myndi hafa frábær áhrif á Britney og ef sam- bandið þróaðist í ástarsamband, enn betra,“ segir heimildarmað- ur. Ekki fór tókst sú áætlun og var Britney ekki sátt. „Hún faldi sig fyrir feðgunum allan tímann og eyddu þeir mestum hluta frísins á spjalli við lífverði söngkonunn- ar. Mel Gibson er þekktur fyrir að hjálpa fólki í Hollywood. Hann tók Robert Downey Jr. að sér á sínum tíma og nú vill hann sjá sömu út- komu hjá Britney og Robert. flókinn ástar- þríHyrningur Meðan allt lék í lyndi alex rodriguez og eiginkona hans Cynthia um áramótin. hún hefur sagt skilið við alex og á í sjóðheitu ástarsambandi við rokkarann lenny kravitz. kynlíf og eiturlyf FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 l HANCOCK kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 5 7 INCREDIBLE HULK kl. 10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4D - 6D l KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 - 6 vIP KUNG FU PANDA m/ensku kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 l HANCOCK kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 12 HANCOCK kl. 8 - 10:10 vIP WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 16 NARNIA 2 kl. 5 - 8 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8:30D - 10:50D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4:30D - 6:30D l NARNIA 2 kl. 3D-6D 7 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 14 THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 16 SPEEDRACER kl. 3 l KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 l WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 6 7 THE BANK JOB kl. 9 16 HANCOCK kl. 8 - 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 l NARNIA 2 kl. 5 7 WANTED kl. 10:10 16 DIGITAL DIGITAL DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR HANCOCK kl. 4, 6, 8(D) og 10(D) 12 KUNG FU PANDA kl. 4 (D) og 6 (D) L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 4 og 7 7 SEX AND THE CITY kl. 10 14 hasarmynd s u m a r s i n s M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð Plötusnúðurinn samantha ronson „Besta vinkona“ lindsay. Lohan og Jared Leto Voru rómantísk í göngutúr. Lindsay og fótboltakappinn Calum Best Áttu í stuttu ástarsambandi. Átján ára pía lindsay og Wilm- ur Walderrama úr that 70’s show árið 2004. ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! HEIMSFRUMSÝNING NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 10 HANCOCK kl. 6 - 8 - 10 BIG STAN kl. 8 THE HAPPENING kl. 10 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 12 7 16 12 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK LÚXUS D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 ÍSL. TAL BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOHAN kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 14 HANCOCK kl. 6 - 8.30 - 10.30 KUNG FU PANDA kl. 6 - 8 -10 ENSKT TAL BIG STAN kl. 6 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 7 14 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 HAPPENING kl. 8 -10.10 MEET BILL kl. 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 ZOHAN kl. 5.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 SÍMI 530 1919 Jack Black sannar að hann er einn af fyndnustu grínleikurunum í heiminum í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.