Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 05.06.2015, Qupperneq 58
H ljómsveitin Ensími var stofnuð árið 1996 til að svala þorsta liðsmanna í tónlistarsköpun. Í upphafi var ekki stefnan að gera eiginlega hljómsveit en eftir eðlilegan meðgöngutíma hljóðrituðu liðs- menn prufuupptökur af nokkrum lögum sem rötuðu í hendurnar á útgefendum sem vildu ólmir gefa efniviðinn út. Nú eru liðin tæp tuttugu ár síðan og fimmta plata sveitar- innar á leiðinni til landsins. Franz Gunnarsson, gítarleikari sveitar- innar, segir tónlistina í ætt við fyrri plötur, en þó hafi einfaldleikinn fengið að ráða ferð- inni í þetta sinn. „Við erum búnir að dunda við þessa plötu í tvö ár, en þó með miklum hléum inn á milli,“ segir Franz. „Upphaflega átti ekkert að pæla í plötu en svo fóru lögin að hlaðast upp og á endanum var komið efni á nýja plötu,“ segir hann. „Grunnurinn er í ætt við það sem við höfum verið að gera undanfarin ár, en í þetta sinn leyfðum við einfaldleikanum að ráða ferðinni og leyfðum  TónlisT ný plaTa og úTgáfuTónleikar Hjá HljómsveiTinni ensími Hættum aldrei en tökum stundum pásu Rokksveitin Ensími gefur út sína fimmtu breiðskífu á næstu dögum. Platan sem nefnist Herðubreið var unnin í nokkrum lotum af liðs- mönnum sveitarinnar undir dyggri stjórn Hrafns Thoroddsen, forsprakka sveitarinnar. Franz Gunnarsson, gítar- leikari Ensími, sagði að vinnan hafi átt sér stað á undanförnum tveimur árum, en þó ekki í neinni atrennu. Í tilefni útgáfunnar ætlar Ensími að blása til útgáfutónleika 13. júní í Gamla bíói. Ekkert verður til sparað við framkvæmd tónleikanna og verða þetta sitjandi tónleikar. lögunum að njóta sín aðeins meira,“ segir Franz. „Við vorum vanir því að hlaða aðeins í hljóð- heiminn á fyrri plötum svo það má segja að við höfum aðeins farið út fyrir þægindarammann í þetta sinn,“ segir hann. Frumburður sveitarinnar, Kafbátamúsík, leit dagsins ljós árið 1998 og hlaut einróma lof gagnrýnenda og tónlistarunnenda þrátt fyrir að sveitin hefði aldrei komið fram opinberlega og því ekkert þekkt. Síðan hafa komið út þrjár plötur og sú síðasta, Gælu- dýr, kom út árið 2010. „Ensími er að verða tuttugu ára gömul og ætli þetta sé ekki bara eins og gott vín, eldist vel,“ segir Franz. „Útgáfutónleikarnir verða í Gamla bíói 13. júní og við hlökkum til að spila þetta stöff í bland við eldri lög,“ segir hann, en Ensími hefur alltaf verið spör á tónleikahald og því sjaldséð á sviði. „Ensími hættir aldrei en við höfum tekið löng frí,“ segir Franz. Miðasala á útgáfutónleika Ens- ími er á www.tix.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Ensími sendir frá sér sína fimmtu plötu á næstu dögum. Ljósmynd/Birta Rán Björgvins- dóttir 58 menning Helgin 5.-7. júní 2015 18. – 21. JÚNÍ ¬ 2015 Í HÖRPU IMITATION Reykjavík Midsummer Music LISTRÆNN STJÓRNANDI Víkingur Heiðar Ólafsson www.reykjavikmidsummermusic.com „Absolutely unmissable“ REYKJAVÍK GRAPEVINE „Glæsileg kammertónlistarveisla“ FRÉTTABLAÐIÐ VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON SAYAKA SHOJI „Kammermúsík á heimsmælikvarða“ VÍÐSJÁ „Einn af hápunktum tónlistarársins“ FRÉTTATÍMINN H G M @ A 3. IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.