Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Síða 59

Fréttatíminn - 05.06.2015, Síða 59
SKUGGADRENGUR EFTIR CARL-JOHAN VALLGREN „Leggið nafnið á minnið. Danny Katz. Hann er stórkostleg spennu- sagnahetja ... Vallgren leggur rækt við minnstu smáatriði og spennan eykst með hverri blaðsíðu.“ – EKSTRA BLADET Sumarið 1970 hverfur lítill drengur á lestarstöð í Stokkhólmi. Ókunn kona leiðir hann í burtu og hann sést ekki framar. Áratugum síðar hverfur bróðir drengsins, Jóel Klingberg, á fullorðinsaldri. Eiginkona Jóels leitar aðstoðar hjá gömlum skólabróður hans, Danny Katz, sem er tungumálasnillingur með vafasama fortíð. Fljótlega kemur í ljós að hin valdamikla Klingberg-fjölskylda á sér mörg leyndarmál. Og þegar reynt er að bendla Danny Katz við morð breytist rannsókn hans í baráttu fyrir eigin lífi. Skuggadrengurinn er saga um myrka kima mannssálarinnar, veröld þar sem dauðinn táknar ekki endilega endalokin. ★★★★★ – EKSTRA BLADET „… óvenju v el skrifuð, tungumálið b rýtur markvisst up p staðlaða bókmenntate gund.“ SVENSKA DAG BLADET „Þú leggur þessaekki frá þér!“AFTONBLADET Carl-Johan Vallgren er þekktur sænskur verðlauna- höfundur og tónlistarmaður. Árið 2002 hlaut hann Augustpriset, ein virtustu bókmenntaverðlaun Svía, fyrir bestu skáldsögu ársins, Den vidunderliga kärlekens historia. Bækur hans hafa komið út í 25 löndum.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.