Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Qupperneq 74

Fréttatíminn - 06.03.2015, Qupperneq 74
fermingar Helgin 6.-8. mars 20156 Við bjóðum góðar framtíðarhorfur Framtíðarreikningur Á þessum tímamótum, þegar fullorðinsárin nálgast með öllu sínu sjálfstæði og spennandi tækifærum, er tilvalið að ræða hvernig sparnaður og fyrirhyggja í fjármálum geti best lagt grunn að bjartri framtíð. Okkur langar í því sambandi að benda á kosti Framtíðarreiknings Íslandsbanka sem ber hæstu vexti almennra, verðtryggðra innlánsreikninga og er bundinn til 18 ára aldurs. Kynntu þér málið betur á islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka. Börn á fermingaraldri sem kjósa að ávaxta 30.000 kr. eða meira á Framtíðarreikningi fá 5.000 kr. í mótframlag frá Íslandsbanka inn á reikninginn.* *Gildir einu sinni fyrir hverja kennitölu þeirra barna sem koma ásamt forráðamönnum í útibú Íslandsbanka fyrir 1. júlí 2015. islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra · Töskur · Hanskar · Seðlaveski · Ferðatöskur · Tölvutöskur · Belti · Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta Léttar ferðatöskur Kortaveski úr leðri frá kr. 4.800. Nafngylling kr. 1100. Tru virtu ál kortahulstur. Kr. 7200 Kemur í veg fyrir skönnun á kortaupplýsingum. Skartgripaskrín- Lífstíðareign Sjá ítarlegar upplýsingar á www.drangey.is Súpur eru hentugar á veisluborðið þar sem hægt er að elda þær með góðum fyrirvara og hvorki eldamennskan né framreiðslan er flókin. Ein hugmynd er að hafa súpubar þar sem hægt er að velja fleiri en eina súpu. Þá er hægt að bjóða upp á eina matarmikla og kjarngóða kjötsúpu, framandi og kryddaða fiskisúpu og freska og létta grænmetissúpu. Gott brauð, ostar og salat er kjörið meðlæti. Einfalt og alltaf vinsælt Íslensk kjötsúpa fyrir 12 Hráefni: 5 kg kjöt á beini 6 l vatn 800 g rófur 800 g kartöflur 400 g gulrætur 100 g hrísgrjón (má sleppa) 2 litlir laukar 1 meðalstór blaðlaukur 8 msk súpujurtir 4 msk salt svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Skerið kjötið niður í bita og fituhreinsið. Setjið kjöt og kalt vatn í stóran pott og látið suðuna koma hægt upp. Fleytið fituna vel ofan af og látið suðuna koma upp aftur. Skerið grænmetið niður í bita og bætið öllu nema kartöflum og rófum saman við. Látið malla í hálftíma og bætið þá kartöflum og rófum út í ásamt salti og pipar. Látið sjóða í hálftíma, eða þar til kjötið og grænmetið er orðið mjúkt. Kjötsúpu má hita upp aftur og aftur og verður hún þá jafnvel betri. Einnig má frysta súpuna, svo hæg er að búa hana til með miklum fyrirvara. Einföld fiskisúpa fyrir 12 90 ml ólífuolía 3 pollar laukur, niðurskorinn 6 hvítlauksrif, söxuð 1 búnt af ferskri steinselju 3 miðlungsstórir tómatar, niðursneiddir 6 tsk tómatkraftur 7 dl fiskikrafti 1 ½ bolli hvítvín eða mysa 2 kg af hvítum fiski, skorinn í teninga Stórar rækjur til skreytingar, má sleppa Oreganó, tabasco, timían, salt og pipar til bragðbætis, eftir smekk Aðferð: Hitið ólífuolíuna í stórum potti við miðl- ungshita. Bætið lauk og hvítlauk út í og látið malla í 4 mínútur. Bætið steinselju við og hrærið í 2 mínútur. Bætið tómat og tómatkrafti út í og látið malla í 10 mínútur eða svo. Bætið fiskikrafti, hvítvíni og fiski saman við og hitið þar til fiskurinn er soðinn, sem á að taka minna en 10 mínútur. Kryddið eftir smekk. Setjið rækjur út í þegar súpan er komin í skálar. Sígild tómatsúpa fyrir 12 3 msk ólífuolía 3 msk ósaltað smjör 3 miðlungsstórir laukar, skornir í tenginga Maldon salt 6 miðlungsstór hvítlauksrif 3 dósir af niðursoðnum tómötum 5 bollar af grænmetiskrafti 1 bolli af rjóma Nýmalaður svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Bræðið saman ólífuolíu og smjör á miðl- ungshita. Bætið lauk út í og örlítið af salti og látið malla þar til laukurinn er mjúkur. Bætið hvítlauk út í og sjóðið í 5 mínútum og hrærið öðru hvoru. Hækkið hitann aðeins og bætið tómöt- unum og safanum úr dósinni út í. Kremjið tómatana með sleif og sjóðið í 10 mínútur. Bætið grænmetiskrafti og sjóðið í 15 mínútur í viðbóta. Takið pottinn af hellunni og látið súpuna kólna í smástund. Notið töfrasprota til að mauka súpuna í pottinum. Setjið pottinn aftur á helluna á lágum hita og hrærið rjómann varlega saman við. Bætið svörtum pipar út í og öðru kryddi eftir smekk. Skreytið með steinselju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.