Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Side 54

Fréttatíminn - 22.05.2015, Side 54
Helgin 22.-24. maí 201554 tíska K remið Græðir frá Sóley Org-anics var á topp þremur sem besta nýja lífræna varan á einni stærstu heilsusýningu í heimi á dögunum og fékk þar viðurkenn- ingu sem „Finalist“ í þessum f lokki. Um var að ræða sýninguna Natural & Organic Pro- ducts Europe – NOPE – sem haldin var í London dagana 19.-20. apríl. Græðir er lí frænt alhliða græðismyrsl sem hefur sýnt virkni á ýmis konar exem, sveppasýkingu, bruna- sár, bleiuútbrot og sól- bruna, svo eitthvað sé nefnt. Smyrslið inni- heldur öfluga blöndu af handtíndu, villtu, ís- lensku birki, vallhumli, víði og sortulyngi. „Græðir ætti að vera staðalvara á hverju heimili,“ segir Sóley Elíasdóttir, eigandi Sóley Organics. „Græðir hefur löngum verið kallað græna kremið og er uppskriftin frá langalangömmu minni sem var kölluð Þórunn grasakona. Græna kremið hef ur verðið soðið í stórfjöl- skyldu minni í nokkrar aldir og notað við margs- konar vanda - málum í húð en þó aðallega við bruna. Ég nota sömu jurtirnar í dag en í gamla daga voru burð- a ref n in f y r i r jurtirnar annað- hvort smjör, júg- ursmyrsl eða vaselín sem er í raun úrgangur frá jarðolíu og því miður notað í f lestar hefð - bundnar snyrti- vörur. En í dag notum við jurta- olíur, eins og kókós- olíu, sem er í sjálfu sér einstaklega græðandi og einnig bíflugnavax.“ - ehBæjarlind 6, sími 554 7030 Ríta tískuverslun kr. 7.900.- Str. 34-46 Litir: svart, hvítt, sand, blátt Sídd: 7/8 lengd, 80 cm, 86 cm Kakíbuxur Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Við bjóðum gott verð alla daga Kjóll kr 6900 Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin v/Faxafen S. 555 7355 • www.selena.is Selena undirfataverslun Selena 20 ára 20% afsláttur af öllum vörum  Lífrænt Hróður Græðis berst út fyrir Landsteinana Ein besta lífræna varan Græðir hefur verið kallað græna kremið og er uppskriftin frá langömmu Sóleyjar, Þórunni grasakonu. Sóley Organics er í eigu Sóleyjar Elíasdóttur.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.