Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Síða 56

Fréttatíminn - 22.05.2015, Síða 56
Helgin 22.-24. maí 201556 tíska  Tíska LiTadýrð er áberandi þegar kemur að hárTísku Hárlokkar í öllum regnbogans litum njóta mikilla vinsælda og hafa stjörnurnar tileinkað sér þessa tísku. Hægt er að láta lita hárið varanlega á hárgreiðslustofum en mun einfaldara er að kaupa sér sérhannaða hárkrít með lit sem hægt er að þvo úr. m eð hækkandi sól, sem hækkar v íðast hvar hið minnsta, eykst lita- gleðin þegar kemur að hárlitum. Á rauða dreglinum víða um lönd hefur mátt sjá skærustu stjörnur nútímans skarta hárlokkum í öll- um regnbogans litum. Stjörnurn- ar hafa að sjálfsögðu allt færasta hárgreiðslufólkið á sínum snærum og getur skipt um hárliti eins og undirföt. Það eru hins vegar ekki allir sem eru tilbúnir í þá skuld- bindingu sem fastur litur er. Fjöl- mörg fyrirtæki, þar á meðal hár- greiðslumerkið Fudge, hafa sent frá sér vörur sem auðvelda venju- legum konum að ná þessum flottu litum á nokkrum mínútum. Hár- línan Fudge Urban samanstendur af ýmsum hárvörum fyrir töffara en þar á meðal eru hárkrítar í fjór- um litum. Áður en hárið er litað er S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 SVOO GLÆSILEGT !Mjúkar og þægilegar Dömu mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar. Stærðir: 36 - 42 Verð: 14.685.- Teg Susanna bh kr. 11.885,- sokkabandabelti kr. 4.990,- buxur kr. 4.990,- sokkar frá kr. 890,- Póstsendum hvert á land sem er Urban Fudge er með fjóra liti af krítum; fjólubláar, bleikar, hvítar og svo bláar. best að setja handklæði yfir axlirn- ar til að fá ekki krítarduft í fötin. Síðan er hárið hreinlega bara krít- að, eins mikið eða lítið og hver vill. Litirnir sjást ekki bara vel í ljósu hári heldur líka dökku – það þarf bara að kríta aðeins meira. Svo er fingrunum rennt í gegnum hárið til að fjarlægja aukalit og gott er að spreyja yfir með hárspreyi til að festa litinn betur. Til að fá ólíka litatóna er gaman að blanda ólík- um krítum saman. Síðan þvæst lit- urinn úr í næsta hárþvotti. Fudge Uban krítarnar henta öllum hár- gerðum og við mælum sannarlega með því að nota krítar sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir hár og en ekki þær sem við krítum með á gangstéttirnar. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Mt. Mt. mt. Mt. Mt. Mt. (blá mynd sem hari tekur - hafa hana stærri en hinar krítarmyndirnar) Mt. 21856 fjólublár Mt. 21856 bleikur Mt. 21856 hvítur Hárkrítar fyrir öll tilefni Einfalt er að nota hárkrítarnar. Þær eru bókstaflega notaðar til að „kríta“ á hárið. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-16 Flottir kjólar Kjóll á 11.900 kr. 2 litir Stærð 36 - 46 Kjóll á 12.900 kr. Einn litur Stærð 38 - 46 Nýtt kortatímabil Rosa ottar Sokkabuxur Bankastræti 3 • S. 551 3635 • www.stella.is Líka í yrstærðum Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.