Iðnaðarmál - 01.04.1967, Síða 10

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Síða 10
1. tafla. Framleiðni vinnu Vinnsluvirði (á verðlagi 1960) / Vinnuár Þúsundir króna Aukning í % (1950 = 100%) Árleg aukning í % 1950 1953 1960 1950 —’60 1950 —’53 1953 —’60 ’50—’60 Iðnaður 80 75 94 18 — 6 24 1,5 Léttaiðnaður 75 73 94 24 — 3 27 2,2 Þungaiðnaður 89 81 96 7 — 9 16 0,7 Fiskiðnaður 89 80 108 21 — 10 31 1,9 Annar léttaiðnaður .... 78 70 86 10 — 10 20 1,0 Stóriðja — — 289 — — — — Annar þungaiðnaður .. 75 76 76 0 1 — 1 0,0 20—22 Matvæli 83 79 100 21 — 5 26 1,9 23 Vefur (textiles) .... 71 63 99 39 — 11 50 3,4 24 Fatnaður 57 48 72 26 — 16 42 2,3 25—26 Tré 81 80 80 — 2 — 1 — 1 - 0,2 27 Pappír 86 72 97 12 — 16 28 1,1 28 Prent 64 72 75 18 13 5 1,7 31 Efni (chemicals) . .. 156 109 169 9 — 30 39 0,8 33 Steinefni 70 86 180 157 21 136 (9,9) 35—38 Málmar 74 76 72 — 3 3 — 6 — 0,3 29—30, 39 Annað 81 70 93 14 — 14 28 1,3 2. tafla. Fjármagn Þúsundir króna 3. tafla. Fjárstuðlar Fjármagn/Vinnsluvirði á verðlagi hvers árs (á verðlagi hvers árs) 1950 1953 1960 1950 1953 1960 Iðnaður 520.082 809.263 3.766.508 1,5 1,6 2,2 Léttaiðnaður 280.531 479.892 1.972.760 1,3 1,5 1,9 Þungaiðnaður 239.551 329.371 1.293.748 1,8 1,9 2,7 Fiskiðnaður 256.900 411.009 1.318.024 2,6 2,3 2,1 Annar léttaiðnaður .. 159.324 241.148 1.024.454 1,0 1,3 2,1 Stóriðja — — 488.646 — — 7,3 Annar þungaiðnaður 103.858 157.106 435.384 1,1 1,1 1,4 20—22 Matvæli 191.130 352.260 1.352.114 1,6 1,6 1,9 23 Vefur (textiles) .. 21.852 34.642 163.027 1,0 1,5 1,8 24 Fatnaður 17.537 29.281 118.496 0,6 0,9 1,4 25—26 Tré 20.958 27.730 150.600 0,9 1,0 2,0 27 Pappír 4.751 2.634 17.582 2,3 0,8 2,1 28 Prent 22.218 28.391 117.110 1,3 1,4 2,5 31 Efni (chemicals) 141.486 183.546 716.967 3,3 5,3 5,0 33 Steinefni 10.775 15.557 264,832 2,2 1,4 4,6 35—38 Málmar 82.539 127.634 294.367 1,0 1,0 1,1 29—30, 39 Annað . .. 6.836 7.588 71.413 0,6 0,9 2,2 prentun með 2000 dollara. Lestina ráku fataiðnaður og málmiðnaður með 1900 dollara. Hvað léttaiðnað snerti var ísland ekki sem verst sett í samanburði við aðrar þjóðir. 2500 dollara framleiðn- ina hér má bera saman við 2500 doll- ara framleiðni í léttaiðnaði heimsins yfirleitt og 2600 dollara framleiðni í Evrópu. Framleiðnin í iðnaðarlönd- unum almennt var samt töluvert bærri eða 4100 dollarar, og í Bandaríkjun- um og Kanada var bún 8000 dollarar, -— meiri en í íslenzkri stóriðju. í þungaiðnaði borfðu málin allt öðru vísi við. Þar var ísland alger- lega komið aftur úr iðnaðarþjóðun- um, og Suður-Ameríka með 2300 dollara var farin að nálgast ísland, sem var með 2500 dollara framleiðni. Iðnaðarlöndin almennt voru þá með 6000 dollara framleiðni í þungaiðn- aði og Norður-Ameríka með 11200 dollara framleiðni. Af sérstökum iðngreinum á íslandi var steinefnaiðnaðurinn belzt sam- bærilegur við hliðstæðan erlendan iðnað. Þar var framleiðnin 4700 doll- arar á móti 5000 dollurum í iðnað- arlöndunum almennt og 3700—3900 dollurum í iðnaðarlöndum Evrópu. Ekki jafnaðist framleiðnin þó á við Norður-Ameríku, þar sem hún var 10600 dollarar í þessari grein. í vefjariðnaði mátti einnig lieita, að framleiðni bér væri svipuð og í iðnaðarlöndunum, 2600 dollarar á móti 2300 dollurum í Evrópu og 2800 dollurum í iðnaðarlöndunum al- mennt. í öðrum iðngreinum var íslenzk framleiðni árið 1960 verulega miklu minni en gerðist annars staðar í heiminum. 1 matvælaiðnaði var fram- leiðni hér 2600 dollarar á móti 5300 dollurum í iðnaðarlöndunum almennt og 10700 dollurum í Norður-Ame- ríku. í fataiðnaði var hún hér 1900 dollarar á móti 2700 dollurum í iðn- aðarlöndunum og 5300 dollurum í Norður-Ameríku. í trésmíði var hún hér 2100 dollarar á móti 3200 doll- urum í iðnaðarlöndunum og 6200 dollurum í Norður-Ameríku. í efna- iðnaði var framleiðni hér 4500 doll- arar en var 10000 dollarar í iðnaðar- löndunum og hvorki meira né minna en 18900 dollarar í Norður-Ameríku. I málmiðnaði voru íslendingar loks með óhagstæðasta samanburðinn, svipaða framleiðni og Suður-Ame- ríka, eða 1900 dollara á móti 1700 dollurum, meðan iðnaðarlöndin voru með 5200 dollara og Norður-Ameríka með 9900 dollara framleiðni. Framleiðni í íslenzkum iðnaði var árið 1960 farin að nálgast það, sem hún var í iðnaðarlöndum heims árið 1938 (2900 dollarar þar). í vefjar- iðnaði var hún hér 1960 hin sama og í iðnaðarlöndunum 1958. í fataiðn- aði var hún hér næstum hin sama og í iðnaðarlöndunum 1938 (2000 doll- arar þar). í trésmíði og efnaiðnaði var hún hér 1960 svipuð og hún var árið 1948 í iðnaðarlöndunum. í stein- efnaiðnaði stóð framleiðnin á Islandi 1960 jafnfætis framleiðni iðnaðar- landanna. Framleiðni málmsmíða og 44 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.