Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 11

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 11
4. tafla. Alþjóðlegur samanburður á framleiðni vinnu Vinnsluvirði á vinnuár. — Þúsundir dollara á verðlagi ársins 1958 ísland E.F.T.A. E.B.E. V.-Evrópa U.S.A. og Kanada T3 c «3 c rt c rz *o c TZ C3 c 3 O A Rómanska Amcríka Heimur -r- Sovétblökkin .5 2. £ '2 h > > '. Heimur 1950 2,1 2,8 1,8 2,1 7,2 3,8 0,6 1,2 2,7 Iðnaður 1953 2,0 3,0 2,3 2,5 8,0 4,3 0,6 1,3 3,1 1960 2,5 3,6 3,5 3,4 9,8 5,1 1,0 1,8 3,6 1950 2,0 2,5 1,5 1,8 5,6 3,1 0,5 1,1 1,9 Léttaiðnaður .... 1953 1,9 2,6 1,9 2,0 6,2 3,4 0,5 1,2 2,1 1960 2,5 3,0 2,6 2,6 8,0 4,1 0,8 1,5 2,5 1950 2,3 3,2 2,2 2,6 8,5 4,5 0,9 1,5 3,9 Þungaiðnaður ... 1953 2,1 3,4 2,8 3,0 9,6 5,3 1,0 1,6 4,5 1960 2,5 4,1 4,3 4,0 11,2 6,0 1,4 2,3 4,9 1950 2,2 3,7 2,2 2,6 7,9 4,5 0,6 1,3 2,5 Matvæli 1953 2,1 3,8 2,7 2,9 8,4 4,8 0,7 1,4 2,6 1960 2,6 4,1 3,4 3,4 10,7 5,3 0,9 1,7 3,0 4,8 3,3 1950 1,9 2,2 1,4 1,6 3,7 2,0 0,4 1,1 1,2 Vefur (textiles) . . . 1953 1,7 2,3 1,7 1,8 4,1 2,2 0,5 1,1 1,3 1960 2,6 2,6 2,3 2,3 6,0 2,8 0,6 1,4 1,6 3,0° 2,0° 1950 1,5 1,5 0,8 1,1 4,0 2,1 1,5 Fatnaður 1953 1,3 1,6 1,0 1,2 4,2 2,3 . . . 1,6 1960 1,9 1,8 1,5 1,5 5,3 2,7 0,5 0,9 1,9 o o 1950 2,1 1,9 1,2 1,3 4,3 2,4 Tré 1953 2,1 2,1 1,6 1,5 4,7 2,6 1,6 . .. 1960 2,1 2,7 2,4 2,2 6,2 3,2 1,9 3,5 2,3 1950 2,3 3,2 2,4 2,7 8,5 5,0 1,3 1,8 4,6 Pappír 1953 1,9 3,6 3,0 3,2 9,0 5,5 1,3 1,7 5,0 1960 2,5 4,3 4,3 4,1 11,1 6,4 2,0 2,3 5,8 4,4 5,7 1950 4,1 4,6 3,4 3,8 9,5 5,5 1,8 2,5 4,5 ... Efni (chemicals) . 1953 2,9 5,1 4,4 4,5 11,1 6,6 1,8 2,6 5,2 . . . 1960 4,5 6,7 7,6 6,9 18,9 10,0 2,7 3,8 7,7 1950 1,8 3,0 2,1 2,3 8,4 3,9 0,5 1,0 2,6 ... Steinefni 1953 2,3 3,2 2,6 2,6 9,2 4,3 0,6 1,2 2,8 1960 4,7 3,9 3,7 3,4 10,6 5,0 0,9 1,6 3,3 ... 1950 2,0 2,9 1,9 2,2 7,8 4,1 0,6 1,0 3,6 Málmar 1953 2,0 3,2 2,5 2,6 9,0 4,9 0,7 1,1 4,3 1960 1,9 3,7 3,6 3,5 9,9 5,2 1,1 1,7 4,5 4,4 4,5 ° Þessar greinar samtals. matvælaiðnaðar var árið 1960 fyrir neðan elztu tölur hjá iðnaðarþj óðun- um. Ástæðnanna fyrir hinum miklu þjóðartekjum á mann á Islandi er sem sagt ekki að leita í iðnaði. Varla mun þeirra heldur vera að leita í landbúnaði. Líklega er tiltölulega mikil framleiðni hér í þjónustustörf- um, en fyrst og fremst hlýtur ástæðn- anna að vera að leita í óhemjulegri framleiðni í fiskveiðum. Fróðlegt væri að kanna framleiðni í íslenzkum atvinnuvegum almennt til þess að geta gert tölulegan samanburð. Slík könnun mundi og gera samanburð einstakra þátta öruggari. Árleg framleiSniaukning 1950—1960 Vinnuframleiðni í íslenzkum iðn- aði jókst um 1,5% á ári þennan ára- tug, og er það áberandi lág vaxtar- tala. Samsvarandi aukning í heimin- um almennt og í iðnaðarlöndunum var nálægt 3%, eða tvisvar sinnum meiri en hér. Framleiðniaukningin var meiri í léttaiðnaði en þungaiðnaði, 2,2% á ári á móti 0,7%. í öðrum löndum var framleiðniaukningin meiri í þunga- iðnaði, eða 3—4% á móti 2—3% í léttaiðnaði. Ef stóriðjan og fiskiðn- aðurinn eru skilin frá, koma mjög litlar árlegar aukningar út í íslenzk- um iðnaði, 1% í öðrum léttaiðnaði, en engin í öðrum þungaiðnaði. í fiskiðnaði var árleg aukning 1,9%. Framleiðniaukningin var 3,4% í vefjariðnaði, nálægt 2% í fataiðnaði, matvælaiðnaði og prentun og nálægt 1% í pappírsiðnaði og efnaiðnaði. Loks minnkaði framleiðnin um 0,2— 0,3% á ári í málmsmíði og trésmíði. 1. tafla sýnir 9,9% árlega aukningu í steinefnariðnaði, en í því tilviki er varla hægt að tala um árlega aukn- ingu, því hún hefur komið í einu stökki við tilkomu Sementsverksmiðj- unnar. Ef þessar aukningar eru bornar saman við útlönd, kemur í ljós, að árlegur vöxtur var nokkru meiri hér á landi en annars staðar í heiminum í matvælaiðnaði, vefjariðnaði og fataiðnaði. Mjög miklu minni var vöxturinn hér aftur á móti í pappírs- iðnaði, trésmíði (neikvæður), í efna- iðnaði og í málmsmíði (neikvæður). I steinefnaiðnaði var vöxturinn mun meiri hér en annars staðar í heimin- um. Framleiðni í íslenzkum iðnaði virð- ist ekki vera að jafnast, hvað einstak- ar iðngreinar snertir. Steinefnaiðn- aðurinn hafði árið 1960 bæði mesta framleiðni og mesta aukningu fram- leiðni á liðnum áratug. Trésmíði sameinaði hvort tveggja, minnstu framleiðni og mestu minnkun í fram- IÐNAÐARMÁL 45

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.