Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 13

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 13
er einkum háður aflabrögðum sjávarútvegsins. 6. Hvorki setuliðsframkvæmdirnar á stríðsárunum, né varnarliðsfram- kvæmdirnar 1952—1955 virðast hafa dregið neitt úr vinnuaflsað- sogi iðnaðarins. 7. Hin öra iðnþróun 1939—1946 setti Island á bekk með iðnaðar- þjóðum heims. 8. Iðnþróunin hefur verið óregluleg á flestum sviðum, en óreglulegust hvað fjárfestingu snertir. 9. Vinnuaflsaukningin í iðnaði hef- ur verið nokkuð stöðug allt tíma- bilið 1939—1962. 10. Hlutdeild vinnsluvirðis í vergu framleiðsluverðmæti hefur minnk- að almennt nema í matvælaiðnaði (fiskiðnaði) og stóriðju. 11. íslenzkur þungaiðnaður á varla nokkuð nema nafnið sameiginlegt með erlendum þungaiðnaði, vegna þess að hann er að verulegu leyti viðgerðaþjónusta. Kemur þetta gleggst fram í málmiðnaði. Það eru aðeins Aburðar- og Sements- verksmiðjan, e. t. v. síldar- og fiskimjölsverksmiðjurnar, og nokkur fyrirtæki önnur, sem geta talizt til þungaiðnaðar í eiginlegri merkingu orðsins. 12. íslenzkur léttaiðnaður er tiltölu- lega sambærilegur við erlendan léttaiðnað að flestu leyti, enda er framleiðnibilið þar miklu minna en í þungaiðnaði. 13. Island er land léttaiðnaðarins, bæði hvað magn og afköst snertir. Munur íslands og iðnaðarland- anna í framleiðni stafar mest af því, að hér vantar að mestu eigin- lega stóriðju í þungaiðnaði. 14. Vinnsluvirðisþróunin var gerólík árabilin 1950—1953 og 1953— 1960. Fyrra tímabilið minnkaði vinnsluvirðið, en seinna tímabilið jókst það verulega. 15. Islenzk vinnsluvirðisaukning var svipuð og annars staðar í heim- inum 1950—1960. Ilér varð hún fyrst og fremst í léttaiðnaði, en í öðrum löndum í þungaiðnaði. 16. Vinnsluvirðisaukningin hér var fyrst og fremst í fiskiðnaði, enda Nýjar bækur Bo Bedre’s Kökkenbog, Plan i kökk- enet. Tips og ideer, Ellen Bisgaard, 1967. Electricity and Electronics, Howard H. Gerrish, 1964. Engineering Drawing and Construc- tion, L. C. Mott, 1965. Fenster Fensterwánde aus Holz, Kon- rad Gatz (Hrsg), 1964. Modern Packaging Encyclopedia, Issue 1967. Network-Based Management Systems (PERT/CPM), Archibald & Vil- loria, 1967. Planning and Control with PERT/- CPM, Richard I. Levin & Charles A. Kirkpatrick, 1966. Primary Standard Data, Fred J. Neale, 1967. hefur yfirleitt helmingur allrar fjárfestingar í iðnaði fallið í lians hlut. 17. Framleiðni iðnaðar á Islandi árið 1960 var svipuð og hún var í iðn- aðarlöndum heims árið 1938, rúmlega 20 árum áður. 18. Framleiðniaukning í iðnaði varð hér aðeins helmingur á við það sem varð annars staðar í heimin- um áratuginn 1950—1960. 19. Vinnsluvirðið varð æ dýrara í Principles of Construction Manage- ment for Engineers and Managers, Roy Pilcher, 1966. Smá Oliefyr, Peter Olufsen, 1967. Stadsförnyelse, Nordisk Byggedag IX, 1965. The Laser, Smith & Sorokin, 1966. Tiiren in Holz und Farbe, Deutsche Verlags-Anstalt, Stuttgart, 1966. Nokkur Vinsæl tfmarit Ajour, tímarit um tæknilegar upp- lýsingar. Deutsche Bauzeitschrift, um bygging- ariðnað. Emballage, um umbúðir. Factory, um verksmiðjurekstur. Food Engineeriiig, um matvælaiðnað. Fortune, um fjármál o. fl. Mechanical Handling, um verksmiðju- rekstur. Modern Packaging, um umbúðir. Modern Plastics, um plastiðnað. Neue Láden, um innréttingar verzl- ana. Power, um orkumálefni. Ennfremur um 200 önnur tímarit um vísindi, tækni, iðnað og verzlun. fjármagni hér á landi (nema í fiskiðnaði). Framleiðni fjár- magnsins minnkaði. 20. íslenzk stóriðja hafði töluvert minni vinnuframleiðni en erlend stóriðja, en einkum hafði íslenzk stóriðja miklu minni framleiðni fjármagns en erlend stóriðja. 21. Hinar háu þjóðartekjur íslend- inga á hvern íbúa stafa ekki af mikilli framleiðni í iðnaði. IÐNAÐARMÁL 47

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.