Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 24

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Blaðsíða 24
Oöxfur byggmgaribnabariíis í ^ititilandi E/tir ANTERIO KALLIO, verkjrœðing Framhald úr síðasta blaði 2. ASferSir og aSstæSur, sem framfarir þær, er lýst var í 1. hluta, urSu til viS 2.1 Framhald byggingaþarfa og áætlanagerð Þetta hefur verið rannsakað frá öllum hliSum af þj óShagfræSingum. Hr. Aura, bankastjóri Póstbankans, er fremsti sérfræSingur á þessu sviSi. Hann segir: „Þegar meta skal framtíSina, er bezt aS byrja út frá þeirri forsendu, aS þrátt fyrir núverandi hátt stig bygg- ingastarfsemi, mun vaxtarhraSi henn- ar verSa í grófum dráttum hinn sami og þjóSarframleiSslunnar í heild.“ Þessi tilgáta er studd þeirri staS- reynd, aS þaS er aSeins í Noregi, sem hlutfall bygginga gagnvart heild- arframleiSslu er örlítiS hærra en í Finnlandi. í öllum öSrum löndum er þaS talsvert lægra. í Bandaríkjunum er hlutfalliS aSeins helmingur á viS þaS, sem þaS er í Finnlandi. ÞaS virSist því ekki sem vöxtur velmegun- ar flýti meSaltalsaukningu bygginga- starfseminnar neitt umfram þaS, sem hann flýtir hinum almenna hagvexti. Á hinn hóginn hefur þaS veriS áætl- aS, aS lífskjarastig í Finnlandi muni hækka um 4,5% árlega, og mun því bezt aS gera ráS fyrir, aS byggingar muni aukast aS sama skapi. Þar sem núverandi stig finnskra húsnæSis- mála er ekki meSal hins bezta, hlýtur aukinn þrýstingur aS hvíla á bygging- ariSnaSinum. ÁætlanagerS skyldi grundvallast á þeirri staSreynd, aS höfuSvandi húsnæSismálanna er ekki svo mjög fólginn í hinum lága fjölda íbúSanna, heldur í lítilli stærS þeirra — þ. e. hinni lágu herbergjatölu hverrar íbúSar. Þetta má skoSa frá tveimur hliSum: íbúafjölda á hvert herbergi eSa stærS húsrýmis á hvern íbúa. AriS 1950 voru 1,54 íbúar á hvert herbergi í Finnlandi. ÁriS 1960 hafSi þessi tala lækkaS niSur í 1,31. En hiS almenna markmiS, sem alþjóSlegir sérfræSingar hafa sett, er aSeins 0,80 íbúar á herbergi. Til aS ná þessu marki yrSum vér aS byggja um 280 þús. herbergi á ári, en áriS 1963 byggSum vér um 180.000 herbergi. MeS þessum hraSa munum vér alls ekki ná hinu alþjóSlega markmiSi á tímabilinu 1960—70. ÞaS er auSvelt aS útskýra, hve úr- bæturnar eru hægfara: Samkvæmt talningu, er gerS var 1960, voru í Finnlandi 1.250.000 íbúSir — einka- hús og hæSir. Samkvæmt þessari tölu var sá fjöldi nýrra íbúSa, er byggSur var á árinu 1963, aSeins 3,5% viS- bót viS heildina. Vér getum því dreg- iS þá ályktun — og hún er mjög ánægjuleg fyrir byggingariSnaSinn — aS eftirspurnin næstu tíu árin hljóti aS halda áfram a. m. k. í sama mæli og nú, ef ekki meiri. Og ef lífs- kjaramarkiS hækkar eins og reiknaS hefur veriS meS, ætti aS reynast unnt aS útvega fjármagn til þeirrar starf- semi. Vér höfum ekki enn veriS færir um aS fullvinna áætlun um eftirspurn í einstökum atriSum. Frá sjónarmiSi byggingariSnaSarins er nauSsynlegt aS gera sérstaka áætlun fyrir hverja borg — áætlun, er sé í samræmi viS eftirspurn og tiltæk fjárráS. Slíkar áætlanir eru þegar fyrir hendi sem leiSarvísir fyrir vöxt og myndun skattatekna vegna iSnaSarins á staSn- um, en engar raunhæfar áætlanir hafa enn veriS gerSar til aS móta upp- byggingu byggingariSnaSarins. 2.2 Endurskoðun á byggingareglum til að gera unnt að taka upp nýjungar Finnland er lýSræSisríki, grund- vallaS á athafnafrelsi — land, þar sem reynt er af fremsta megni aS forSast allar ráSstafanir, sem binda hendur einkaframtaksins. En smám saman hefur orSiS ljóst, aS hinar gömlu byggingareglugerSir hindra þróun iSnaSarins. Næsta ár mun ByggingaráS ríkisins opna sérstaka skrifstofu, er mun hafa þaS hlutverk aS halda hvers konar byggingareglu- gerSum í nýjasta horfi. Þetta ætti aS uppræta þá erfiSleika, sem þræl- hundiS hald í ævafornar reglugerSir hefur valdiS. Sem dæmi þess, hvaS vér höfum orSiS aS þola, má nefna, aS samkvæmt reglum um vinnupalla, er útgefnar voru 1925, var bannaS aS nota stálpípupalla, og þessi fyrirmæli voru í gildi allt fram til s.l. árs. Engu aS síSur virSist svo, aS af- skipti hins opinbera muni halda á- fram aS vera eftirlitsstarf fremur en örvandi og framsækiS afl. 2.3 Aðstoð við iðnaðinn til örvunar nýjum aðferðum, bæði í tækni og stjórnun Hin opinbera byggingalánastofnun í Finnlandi, þekkt undir nafninu „ARAVA“, hefur hjálpaS mjög viS iSnvæSingu hyggingariSnaSarins. — Hún veitir löng lán til byggingafyrir- tækja, er leitast viS aS beita iSnvæS- ingaraSferSum. HingaS til hefur þetta aSeins veriS gert fyrir atbeina „ARAVA“. Engar hreinar ákvarSanir til langs tírna liafa veriS teknar og samþykktar af þjóSþinginu. Lán meS lágum vöxtum eru nú veitt af ríkinu, gegnum ARAVA, til um 25% af allri íbúSabyggingastarfsemi. Einmitt 58 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.