Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 7
EIGNIR 150,7 MILLJAR‹AR Eignir sjó›sins námu 150,7 milljör›um í árslok og hækku›u um 27 milljar›a á árinu e›a um 22%. Á árinu 2004 greiddu 44.577 sjó›félagar til sjó›sins og námu i›gjaldagrei›slur alls 8.959 mkr. fiá greiddi 6.601 fyrirtæki til sjó›sins vegna starfsmanna sinna. ÁVÖXTUN 16,4% Ávöxtun á árinu 2004 var 16,4% sem samsvarar 12,1% raunávöxtun sem er sama raunávöxtun og á árinu 2003. Sí›ustu tvö ár eru flví bestu rekstrar- árin í tæplega 50 ára sögu sjó›sins. Ávöxtunin er nú sveiflukenndari samfara hækkandi hlutfalli innlendra og erlendra hlutabréfa í ver›bréfasafninu. Til lengri tíma liti› mun hærra hlutfall hlutabréfa skila sjó›num betri raunávöxtun en ef eingöngu hef›i veri› fjárfest í skuldabréfum. Ávöxtun skiptist flannig eftir ver›bréfaflokkum: Innlend hlutabréf: Raunávöxtun var 72,5% og nafnávöxtun 79,1%. Árleg raunávöxtun innlendu hlutabréfaeignarinnar er 17,9% yfir tímabili› 1980 til ársloka 2004. Erlend ver›bréf: Ávöxtun í dollurum var 13,4%. Á móti styrktist íslenska krónan á árinu gagnvart erlendum gjaldmi›lum um 8,4% og gagnvart USD um 14,0%. Skuldabréf: Raunávöxtun var 7,8% á li›nu ári samanbori› vi› 6,7% á árinu 2003. TRYGGINGAFRÆ‹ILEG STA‹A Tryggingafræ›ileg úttekt sem mi›ast vi› árslok 2004 s‡nir a› skuldbindingar nema 5,9% umfram eignir. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar nema 16,9%. VER‹BRÉFAVI‹SKIPTI Rá›stöfunarfé á árinu 2004 var 42.262 mkr. og nemur aukningin 42% frá fyrra ári. Innlend hlutabréfakaup námu 7.756 mkr. og sala hlutabréfa 10.799 mkr. Kaup á skuldabréfum námu 22.990 mkr. og sala skuldabréfa 9.750 mkr. Erlend ver›- bréfakaup námu 10.031 mkr. SÉREIGNARDEILD - 54% VÖXTUR Séreignadeildin hefur starfa› í 6 ár. I›gjöld námu 687 mkr. á árinu 2004 samanbori› vi› 658 mkr. ári› 2003. Inneignir sjó›félaga séreignardeildar í árslok 2004 námu 2.964 mkr. sem er hækkun um 54% frá fyrra ári. Ávöxtun nam 16,4% sem sam- svarar 12,1% raunávöxtun. Alls áttu 27.218 ein- staklingar inneignir í árslok. 0 20.000 40.000 60.000 80.000 100.000 20042000 2001 2002 2003 140.000 120.000 160.000 20042000 2001 2002 2003 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000 LÍFEYRISRÉTTINDI Sjó›urinn skiptist í sameignar- og séreignardeild. Sameignardeildin grei›ir ellilífeyri, örorku-, maka- og barnalífeyri. Grei›sla í séreignardeild sjó›sins veitir gó›a vi›bót vi› flau réttindi sem sameignar- deildin veitir. LÍFEYRISGREI‹SLUR Á árinu 2004 nutu 6.990 lífeyrisflegar lífeyris- grei›slna a› fjárhæ› 2.645 milljónir samanbori› vi› 2.351 milljón ári› á›ur, en fla› er hækkun um 12,5%. Lífeyrisgrei›slurnar eru ver›trygg›ar og taka mána›arlega breytingum vísitölu neysluver›s. Elli-, örorku- og makalífeyrisgrei›slur eru í réttu hlutfalli vi› i›gjöld til sjó›sins, fl.e. hærri i›gjöld gefa hærri lífeyri. Heimasí›a: www.live.is LÍFEYRISSJÓ‹UR VERZLUNARMANNA Uppl‡singar um starfsemi á árinu 2004 STJÓRN Víglundur fiorsteinsson, forma›ur Gunnar P. Pálsson, varaforma›ur Benedikt Kristjánsson Benedikt Vilhjálmsson Birgir R. Jónsson Ingibjörg R. Gu›mundsdóttir Jóhanna E. Vilhelmsdóttir Tryggvi Jónsson Forstjóri er fiorgeir Eyjólfsson Ársfundur sjó›sins ver›ur haldinn mánudaginn 11. apríl nk. kl. 17 í Hvammi á Grand Hótel. Fundurinn ver›ur nánar augl‡stur sí›ar. YFIRLIT YFIR BREYTINGAR Á HREINNI EIGNEFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK KENNITÖLUR SKIPTING VER‹BRÉFAEIGNARHÖFU‹STÓLL Í MILLJÓNUM SÉREIGN Í MILLJÓNUM ÁRSFUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.