Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 22. desember 60 milljarðar fyrir Geest Samkomulagt tókst skömmu fyrir jól um yfirtöku Bakkavarar Group á matvælafyrirtækinu Geest í Bretlandi. Það ræðist hins vegar núna í febrúar hvort af henni verður. Um er að ræða eina mestu fjárfestingu Íslendinga erlendis, en heildar- kaupverð Bakkavarar á fyrir- tækinu er tæplega 60 milljarðar króna. Endanleg ákvörðun um kaupin verður tekin að lokinni áreiðanleikakönnun sem á að ljúka núna í febrúar. Þeir sem fjármagna kaupin á Geest eru Bank of Scotland, Royal Bank of Scotland og Rabobank í Hollandi. 31. desember Spenna á milli Einars og Helga vegna Jóns Þórissonar Það var augljós spenna í banka- ráði Íslandsbanka á gamlárs- dag vegna uppsagnar Jóns Þórissonar, aðstoðarforstjóra bankans og staðgengils for- stjórans, hinn 29. desember sl. Haldinn var sérstakur aukafundur í bankaráði Íslandsbanka til að ræða uppsögnina og upp á yfirborðið kom augljós spenna innan ráðsins vegna uppsagnar- innar. Bankaráðsmennirnir Helgi Magnússon og Úlfar Steindórsson voru óánægðir með það hvernig staðið var að uppsögn Jóns . Boðað var til aukafundar í bankaráði og sagði Einar Sveinsson, formaður bank- aráðs Íslandsbanka, eftir fundinn að Bjarni nyti fyllsta trausts ráðsins, ráðning starfsmanna væri ótvírætt á verksviði forstjóra sem bæri einn ábyrgð gagnvart bankaráðinu. Helgi Magnússon var ekki sáttur við þessa túlkun og sagði það ekki rétt að banka- ráðið væri einhuga í þessu máli. Hann væri engan veginn sam- mála þessari ráðstöfun, taldi forkastanlegt að ráðið skyldi ekki hafa verið kallað saman áður en Bjarni segði Jóni upp og lagði áherslu á að hann bæri enga ábyrgð á brottrekstri Jóns. Bankaráðið hefði staðfest ráðn- ingu Jóns og samþykkt að hann skyldi vera staðgengill forstjór- ans og því hefði ráðið einnig átt að fjalla um brottvikningu hans áður en til hennar kæmi. 4. janúar Sigurjón í flíspeysurnar Það hafði verið kvittur um það í nokkurn tíma að Sigurjón Sighvatsson kvikmyndafram- leiðandi væri á leiðinni inn í 66°Norður. Það gekk síðan eftir í fyrstu viku ársins þegar hann keypti ráðandi hlut í fyrirtækinu í samstarfi við Sjóvá-Almennar. Sigurjón ætlar í verulega úrás með fyrirtækið og hyggst koma merkinu að í kvikmyndaiðnað- inum. Fyrrverandi eigandi og forstjóri 66°Norður var Þórarinn Elmar Jensen. (Sjá blaðsíðu 74). 11. janúar Í heimsráði ungra leiðtoga Íslendingar eignuðust tvo leið- toga á heimsvísu í janúar þegar tilkynnt var að Björgólfur Thor Björgólfsson og Jón von Tetchner væru tveir af 237 ungum stjórn- endum í heiminum sem hafa verið valdir til að taka þátt í verk- efninu Forum of Young Global Leaders. Í þessu verkefni vinna ungir stjórnendur, undir 40 ára aldri, saman næstu fimm árin með það að markmiði að skapa bjartari framtíð. (Sjá ennfremur forsíðuefni). 17. janúar Hannes starfandi stjórnarformaður Sama dag og Sigurður Helgason tilkynnti að hann hefði ákveðið DAGBÓK I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Bræðurnir í Bakkavör, Lýður og Ágúst Guðmundssynir. Jón Þórisson. 5. janúar Jón Diðrik Jónsson Nokkra athygli vakti þegar Íslandsbanki kynnti nýtt skipu- rit sitt í byrjun ársins að Jón Diðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Ölgerðarinnar, var orðinn framkvæmdastjóri fjárfestinga- og alþjóðasviðs. Það var ekki síst vegna þess að Jón Diðrik hafði enga reynslu úr banka- heiminum heldur eingöngu úr gosdrykkjaiðnaðinum, bæði hér heima og erlendis. Samkvæmt skipuritinu voru viðskipta- bankasvið og rekstarsvið Íslandsbanka sameinuð og Haukur Oddsson ráðinn nýr framkvæmdastjóri hins sameinaða sviðs. Haukur hefur verið starfsmaður Íslandsbanka í tuttugu ár, m.a. sem framkvæmdastjóri upplýsingasviðs. Þar með tók Haukur við starfi Jóns Þórissonar sem sagt var upp skömmu fyrir áramótin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.