Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 34

Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 Guðmundur Marteinsson, Bónus: Vi› höldum vöku okkar „Niðurstöður þessarar könnunar eru staðfesting á því að við séum á réttri leið. Mér er þó efst í huga þakklæti til viðskiptavina fyrir að velja okkur vinsælasta fyrirtæki landsins,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. „Allt frá upphafi hefur einfaldleiki verið allsráðandi í öllum okkar rekstri, sem skilar því að vöruverð hjá okkar er að jafnaði um 40% lægra en á dýrasta enda markaðarins. Við þurfum að halda vöku okkar í dægursveiflunni, tengja okkur við það sem fólk þarf til heimilis á hverjum tíma. Þetta er spurning um að halda ævinlega vöku sinni og muna að kalt er á toppnum. Við rekum í dag 22 verslanir; tvær þær nýjustu eru í Hveragerði og Stykkishólmi. Ég þori að fullyrða að lífskjör fólks þar hafa batnað verulega – eins og á öðrum landsbyggðarstöðum þar sem verslanir okkar eru, en við erum með sama vöruverð um allt land.“ HVAÐ SEGJA ÞEIR UM KÖNNUNINA? V I N S Æ L U S T U F Y R I R T Æ K I N TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON Jón Helgi Guðmundsson í Byko: Í samræmi vi› aukin vi›skipti „Þetta eru góðar fréttir ,“ sagði Jón Helgi Guðmundsson, for- stjóri BYKO, um hástökk fyrirtækisins, sem fer í vinsældum úr þrítugasta sæti upp í sjöunda. „Ég er stoltur fyrir hönd okkar fólks og þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að viðskiptavinir kunna vel að meta það sem við hjá BYKO höfum verið að gera á undanförnum misserum. Þessar auknu vinsældir eru raunar í góðu samræmi við aukin viðskipti hjá okkur að undanförnu. Við erum stærsta byggingavöruverslun landsins og ætlum að halda okkar hlut. Viðskiptavinir sýna okkur velvilja, eins og kemur meðal annars fram í þessari könnun, og slíkt er auðvitað hvatning um að gera enn betur.“ Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss: „Einfaldleikinn er allsráðandi í okkar rekstri.“ Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko: „Þessar niðurstöður sýna að fólk kann að meta það sem við erum að gera hjá Byko.“ MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.