Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 55

Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 55
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 55 efni til þess að vinna úr. Við biðlum til sjómanna að taka þessar afurðir og selja okkur, það er virðingarleysi að henda verðmætum. Enda er ég alin upp í þeirri trú. Ef ég væri ekki í þessu starfi sem fram- kvæmdastjóri Lýsis, þá væri ég eflaust bónd- akona í sveit með fullt af dýrum. Það var áður einn af draumum mínum,“ segir Katrín að lokum. Lýsi hf. Velta félagsins hefur tvöfaldast frá þeim degi til dagsins í dag. Í ársbyrjun 2003 gengum við frá kaupum á Fóðurblöndunni hf. og höfum aukið veltu þess félags umtalsvert síðan. Á miðju ári 2004 keyptum við einnig Bústólpa sem rekur fóður- verksmiðju á Akureyri. Samanlagt eru þessi félög stærsti fóðurframleiðandi landsins. Lýsishlutinn af rekstrinum veltir um 1,5 milljarði en fóðurhlutinn um 2,3 milljörðum. Saman velta þessi félög tæpum fjórum millj- örðum króna. Helsta verkefni þessa árs er að ljúka við byggingu nýrrar verksmiðju fyrir Lýsi h.f., en hún mun tvöfalda afkastagetu félagsins í fram- leiðslu. Við bindum miklar vonir við nýju verk- smiðjuna, en hún mun verða vottuð með lyfja- framleiðsluleyfi sem mun vera einstakt. Yfir 90% af framleiðsluvörum félagsins eru seldar á erlendum mörkuðum. Nóg er af verkefnum framundan og við full bjartsýni á framtíðina. Félag kvenna í atvinnurekstri er að mínu mati frábær félagsskapur og til þess fallinn að hvetja konur til dáða ásamt því að skapa gott tengslanet fyrir okkur allar. En eins og vitað er þá skipta sambönd miklu máli í við- skiptum, hér eins og annars staðar. Þið hafið með starfi ykkar áorkað miklu og hver veit nema að félagið nái það miklum árangri að það verði óþarft þegar næsta kynslóð kvenna fer í atvinnurekstur. Kærar þakkir fyrir mig. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, tekur við FKA-viðurkenningunni úr hendi Vigdísar Finnbogadóttur. Katrín S. Óladóttir, formaður FKA, fylgist með. Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 Y D D A Y 1 2 8 . 2 / S Í A Stálslegið öryggi B E D C O & M A T H IE S E NÖryggisskáparnir frá Rosengrenseru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.