Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 115

Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 115
RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 115 Ljósritunarvélar í mörgum gerðum Penninn býður fjölbreytt úrval af tölvum og tækja- búnaði hvers konar og er í fremstu röð á því sviði. Við funda- og ráðstefnuhald skapast oft þörf fyrir afritun gagna eða kynningar- efnis með stuttum fyrirvara og þá er gott hafa tölvutengda ljósritunarvél með frá- gangsbúnaði. „Við bjóðum fullkomnar vélar frá Kyocera, sem eru tölvutengjanlegar. Þær má nota sem stafræna prentara, skanna og fax - fyrir svo utan ljósritunina sjálfa. Kyocera ljósritunar- vélar eru hagkvæmar í rekstri og fáanlegar í fjölmörgum gerðum, með afkastagetu frá 15 í 150 eintök á mínútu,“ segir Ari. Með því að tengja vélarnar við tölvur má senda gögn beint til prentunar. Láta frágangs- búnaðinn um að raða og hefta blöðin saman með einu hefti í hornið eða jafnvel búa til bækling með því að brjóta þau í miðju og hefta saman. Fyrirtækjaþjónusta Pennans veitir frekar upplýsingar um lausnir á þessu sviði í síma 540 2050. Ritsmiðjan fyrir ráðstefnuna Í verslun Pennans að Hallarmúla 2 er mikið úrval af öllum daglegum rekstrarvörum sem þarf fyrir skrifstofur. Einnig fyrir fundi- og ráð- stefnur; svo sem ráðstefnumöppur, pennar í úrvali og fleira. Hægt er að sérmerkja flestar vörur fyrir fyrirtæki. Sérstök ástæða er til að nefna ritsmiðju Pennans, en þar fæst afgreidd með litlum fyrirvara smáprentun svo sem á nafn- spjöldum og slíku, ljósritun í lit eða svart/ hvítu, hönnun á útsendiefni, skönnun, inn- binding og fleira. Nokkuð sem er ómissandi þegar halda skal fund eða ráðstefnu. Þetta nýtur vinsælda og er að festa sig æ betur í sessi, segja þeir Kjartan og Ari, og hafa þá ekki nefnt nema lítið eitt af þeirri fjölbreyttu þjónustu sem fyrirtækið veitir. Glæsilegt fundarherbergi í KB-banka með húsgögnum frá Pennanum. Miklu skiptir að fundaaðstaða í fyrir- tækjum sé góð, enda stuðlar slíkt að árangursríkari vinnu en ella.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.