Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Page 132

Frjáls verslun - 01.01.2005, Page 132
132 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 Jamie Foxx gerir Ray Charles eftirminnileg skil í Ray KVIKMYNDIR S umar kvikmyndir eru fyrst og fremst eftirminnilegar vegna þess hversu leikarar standa sig vel. Tvær slíkar myndir hafa mikið verið í umræðunni að undanförnu, Closer, sem skartar fjórum leikurum sem ná sterkum tökum á áhorf- endunum og Ray, þar sem Jamie Foxx nær einn að halda kvikmyndinni uppi með snilld- arleik hlutverki hins nýlátna blinda söngvara og píanóleikara, Ray Charles. Og ekki aðeins að Foxx snýni snilldarleik í erfiðu hlutverki, hann er nánast eins og Ray Charles í útliti. Í byrjun árs veita gagnrýnendasamtök og aðrir aðilar sem tengjast kvikmyndabrans- anum í Bandaríkjunum verðlaun og viður- kenningar og nær undantekningarlaust er Jamie Foxx búinn að fá öll þau verðlaun sem í boði hafa verið. Stutt er síðan hann fékk hin eftirsóttu Golden Globe verðlaun, sem erlendir gagnrýnendur í Hollywood veita. Nú er aðeins óskarinn eftir og ef það er einhver sem á möguleika í Foxx á þeim vettvangi þá er það Leonardo DiCaprio í hlutverki Howard Hughes í The Aviator, en hann deildi Gullhnettinum með Jamie Foxx. Það er þó flestir á því að Jamie Foxx sigri DiCaprio. Ray Charles var einn ást- sælasti tónlistar- maður Bandaríkj- anna í um hálfrar aldrar skeið. Hann fæddist í smábæ í Georgiu og varð blindur sjö ára gamall, hafði áður þurft að horfa upp á yngri bróður sinn drukkna. Með stuðningi móður sinnar þróaði hann tónlist- arhæfileika sína. Þegar sérstæður hljómur hans hreiðraði um sig í hjörtum landsmanna sigraðist hann ekki einungis á fordómum gegn blökkumönnum heldur blindum líka. En jafnt því sem frægðarsól Ray reis jókst þörf hans í konur og eiturlyf og það verður ekki blinda hans sem er honum mestur fjötur um fót þegar á líður ferils hans heldur konur og heróín. Það fer svo að hann stendur frammi fyrir því að fíknin er að svifpa hann dýrmætustu eigninni, tónlistinni. Ray Charles var 73 ára þegar hann lést um mitt síðasta ár. Myndin Ray Charles (Jamie Foxx) er handtekinn fyrir notkun á heróíni. Ray Charles, nei Jamie Foxx. Það þykir með ólíkindum hvað Foxx tekst vel að ná útliti og töktum hins þekkta söngvara og píanó- leikara. BLINDUR FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS TEXTI: HILMAR KARLSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.