Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 135

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 135
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 135 Bókin: ÆVISAGA MARLIN MANSON Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, hlustar á rokk og þunga- rokk. Bókin sem hann las síðast er ævi- saga þungarokkarans svartmálaða Marlin Manson og heitir The long hard road out of hell. Almar Örn segist hafa gaman af að lesa ævisögur og hefur hann lesið ævisögur ýmissa fótboltamanna, poppara og rokk- stjarna. „Það er gaman að lesa um hve margir hafa fetað furðulegar leiðir í lífinu. Mér fannst Manson vera athyglisverður tón- listarmaður og ákvað þess vegna að lesa bókina. Við lestur hennar kom að ljós að Manson er stórskrýtinn en þetta er mjög athyglisverð bók. Hún lýsir ævi hans frá æsku og þar til hann varð þessi stjarna sem hann er. Hann var svolítið utangátta í æsku en öðlaðist viðurkenningu með því að fara óhefðbundnar leiðir. Í bókinni er lifnaðar- háttum hans lýst en þeir eru eitthvað sem fæstir ættu að þola til lengri tíma – nema kannski Keith Richards í Rolling Stones! Bókin veitti mér innsýn inn í heim sem margt fólk í þessum iðnaði býr í. Þó að þetta sé ekki líf sem ég gæti sjálfur hugsað mér að lifa þá er mjög athyglisvert að sjá þessa hlið á mannlífinu og hvað fólk getur verið misjafnt í hugsunum og gild- ismati. Það fannst mér athyglisverðast. Það sem kemur þó alltaf upp úr kafinu er að innst inni við beinið eru allir mjög svipaðir. Það eru allir manneskjur og hafa tilfinningar og skoðanir þó að yfirborðið geti verið misjafnt. Það kom mér mest á óvart hvað Manson er venjulegur í mörgum skoðunum en sökum þess hvernig hann lítur út og hvernig hann hegðar sér þá er hann dæmdur sem einhver annar.“ Uppáhaldsvínið: RÆÐST AF STEMMNINGUNNI „Ég drekk rauðvín frekar eitt og sér og vil hafa það bragðmikið, þungt og jafnvel svolítið kryddað.“ ,,Það er gaman að lesa um hve margir hafa fetað furðulegar leiðir í lífinu.” Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Radis- son SAS hótela, segir að það ráðist af stemmningunni hverju sinni hvaða vín er í uppáhaldi hjá sér. „Þannig finnst mér kampavín t.d. mikill stemmningsdrykkur en líklega hefur gott hvítvín samt vinning- inn. Ég kýs þurrt hvítvín fremur en sætt og þá helst franskt eða frá „nýja heim- inum“ og vil ég hafa vínið vel kælt. Uppáhaldshvítvínin eru Cloudy Bay, sem er frá Nýja Sjálandi, Sanserre, sem er frá Loire-dalnum í Frakklandi, og hún segir að gott Chablis svíki aldrei. Fiskur er í meira uppáhaldi hjá henni en kjöt og hún segir það kannski enga furðu að hvít- vín verður oftar fyrir valinu þegar velja á vín með mat. Hún bendir á að íslenski fiskurinn sé svo góður að hann útheimti fyrsta flokks hvítvín. „Ég drekk rauðvín frekar eitt og sér og þá vil ég að það sé bragðmikið, þungt og jafnvel svolítið kryddað. Áströlsk rauðvín, t.d. frá Wolf Blass, eru sérstaklega góð sem og vín frá Peter Lehman. Ég kýs miklu frekar að fá mér gott rauðvínsglas eftir matinn heldur en koníak eða líkjöra sem ég drekk reyndar ekki. Mér líka ekki sætir drykkir og ég er lítið fyrir brennda drykki. Hvað stemmninguna varðar þá getur verið gaman í hópi góðra vinkvenna að skella í léttan Cranberry-vodkakokteil eða Mojito en það er ótrúlegur töfra- máttur sem slíkir drykkir hafa.“ Æskumyndin er af Jafet S. Ólafssyni, framkvæmda- stjóra Verðbréfastofunnar. Hann var um fjögurra ára þegar myndin var tekin. Jafet skorar á makker sinn í bridge, Ara Sæmundsen, sem er framkvæmdastjóri hjá Gróco, til að koma með æskumynd- ina í næsta tölublað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.