Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 137

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 137
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 137 Tískan fyrir konur: ALLT Í TÍSKU Margar konur í viðskiptalífinu leyfa sér að vera sífellt frjálslegri í klæðaburði þótt sumar kjósi sígildan stíl. Hjá eigendum verslunarinnar Max Mara við Hverfisgötu, þeim Þóru Emilíu Ármannsdóttur og Kristbjörgu Ólafsdóttur, fengust þær upplýsingar að enginn einn ákveðinn stíll sé ráðandi. „Það er allt leyfilegt,“ segir Kristbjörg. „Það eru hafðar gallabuxur með öllu, jafnvel fínustu jökkum og silkiblússum. Ýmsum efnum er blandað saman, ótrú- legustu litir settir saman og ýmsum mynstrum raðað saman.“ Þröngar buxur. Víðar, síðar buxur. Þröng, stutt pils. Síð, víð pils. Pils með sérkennilegum sniðum. „Það sem er nokkuð gegnumgangandi núna er að snið á jökkum og kápum eru þröng, kvenlegri línur og snið og fullt af fallegum litum.“ Max Mara, sem er ítalskt fyrirtæki, ræður yfir um 65% af kvenfatamarkaðnum á Ítalíu þar sem fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði. Hjá fyrirtækinu er fylgt hinum ítalska hugsunarhætti um einfaldleika og gæði.Margar fatalínur eru framleiddar hjá Max Mara til að fullnægja mismunandi þörfum kvenna. Max Mara línan er t.d. fyrir konur sem kjósa sígildan stíl, S Max Mara línan er fyrir þær konur sem vilja þægileg og sportleg föt í vinnuna og Sport Max línan er fyrir þær sem hugsa meira um hátískuna. Í Weekend línunni eru m.a. þægi- leg föt til daglegra nota. Svartir skór eru alltaf vinsælir en undanfarið hafa margar konur valið skó og veski í fjörlegri litum. Undanfarin ár hafa margar konur kosið skó sem líkjast íþróttaskóm. Þeir eru úr fínu leðri og konur nota þá jafnvel við buxnadraktir. Hjólreiðar: FRÁBÆR STREITULOSUN Hjá eigendum verslunarinnar Max Mara við Hverfisgötu, þeim Þóru Emilíu Ármannsdóttur (á myndinni) og Kristbjörgu Ólafsdóttur, fengust þær upplýsingar að enginn einn ákveðinn stíll sé ráðandi. Líkamsræktin: AFSLÖPPUN OG ÞREK Þegar veður leyfir stígur hann á bak hjólhesti sínum – eins og reiðhjólin voru kölluð hér áður fyrr. Hann segir að hjólreiðar séu frábær streit- ulosun. Maðurinn er Guðjón Rúnars- son, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. „Ég féll fyrir þessu sporti þegar ég bjó í Flórens fyrir nokkrum árum. Toppurinn til þessa er viku- legt hjólreiðaferðalag um Chianti- hérað í Toscana árið 2002. Þá upp- lifði ég samspil náttúrufegurðar og líkamlegrar útrásar á þeysireið um ítalskar sveitir.“ Náttúru- fegurðin er líka mikil hér á landi og segir Guðjón ýmis svæði á Íslandi bjóða upp á skemmti- legar hjólaferðir, styttri sem lengri. Að hans sögn er helsta vandamálið hversu óvanir íslenskir bílstjórar virðast vera þegar kemur að því að umgangast hjólreiðamenn á þjóð- vegunum. „Það hlýtur þó að lagast hægt og bítandi eftir því sem vins- ældir hjólreiða aukast hérlendis.“ Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, er einn þeirra sem mæta reglulega í líkams- ræktarstöðina Hreyfingu. „Ég hef stundað lík- amsrækt lengi þó svo að það sjáist nú ekki. Ég var í íþróttum þegar ég var yngri og eftir því sem ég hef elst og stækkað á alla kanta hef ég þurft á því að halda mér í formi. Þegar ég var á Alþingi var ég í fótbolta Ég hef stundað lík- amsrækt á líkamsræktarstöðvum í 15 ár. Ég byrjaði hjá Jónínu og Ágústu, fór svo yfir í Mátt og svo Hreyfingu.“ Aðspurður um hvað hreyfingin gefur honum segir hann: „Afslöppun og þrek. Fyrst og fremst hreinsar hún hugann og gefur manni þrek. Ég er í miklu betra stuði þegar ég kem í vinn- una eftir að hafa farið í líkamsrækt að morgni til. Auk þess er ég í ágætis félagsskap þegar ég er í líkamsrækt og ég hef kynnst mörgum í gegnum þetta.“ Finnur æfir fjórum til fimm sinnum í viku frá haustmánuðum og fram á vormánuði. Á sumrin fer hann mikið í gönguferðir. Hann hefur m.a. farið í vikulangar gönguferðir á hverju sumri sl. átta ár. Í fyrrasumar gekk hann í Skaftafells- sýslum – hann tekur þó fram að hann hafi verið tiltölulega óheppinn með veður í það skiptið. „Einnig eru það hestarnir sem veita manni tilbreytingu frá hinu dag- lega amstri. Það er ekkert sem jafnast á við hestaferð um hálendið á góðum sumardegi. Það er einstök frelsistil- finning.“ „Ég féll fyrir þessu sporti þegar ég bjó í Flórens fyrir nokkrum árum.“ „Ég er í miklu betra stuði þegar ég kem í vinnuna eftir að hafa farið í líkamsrækt að morgni til.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.