Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 138

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 138
138 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 Ása Karín Hólm starfar hjá einu öflug-asta stjórnunar- og rekstrarráðgjafar-fyrirtæki landsins, IMG Ráðgjöf. „Hjá því fyrirtæki starfa ég sem stjórnunarráð- gjafi. Í mínu starfi eru gerðar miklar kröfur um faglega endurnýjun á ýmsum sviðum þar sem verkefnin sem ég tekst á við eru af ýmsum toga,“ segir Ása Karín. „Í starfi mínu er ég að sinna verkefnum frá upphafi til enda, það er allt frá því að viðskipta- hugmynd kviknar og að aðstoða fyrirtæki og opinberar stofn- anir við ýmis verkefni, bæði stór og smá. Mín sérhæfing undanfarin ár er aðallega á sviði stefnumótunar, starfs- manna- og markaðsmála. Eru þetta afar spennandi og margbreytileg verkefni. Vinnudagarnir hjá mér eru aldrei eins, ég er alltaf að fást við misjöfn verkefni og starfa með fólki úr öllum geirum atvinnulífsins sem ég tel vera mjög áhugavert og lærdómsríkt. Undantekningarlaust eru þetta afar spenn- andi verkefni sem gera miklar kröfur um skipulag, þekkingu og reynslu. Ég hef einnig verið að kenna á nám- skeiðum, þó aðallega á sviði starfsmanna- og markaðsmála. Mér þykir mjög áhugavert og spennandi að tvinna saman kennslu og ráð- gjafarstarfið og nýta þannig reynslu mína úr atvinnulífinu. Við hjá IMG Ráðgjöf samein- uðumst nýverið ráðgja- fardeildinni KPMG og má segja að við höfum eflst töluvert við þá sameiningu.“ Ása Karín útskrif- aðist sem stúdent úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og lá síðan leið hennar í Viðskipta- háskólinn á Bifröst. Eftir að hafa lokið námi þar var ferðinni heitið til Danmerkur þar sem hún lauk cand. merc. prófi frá Odense Universitet árið 1998. „Strax að loknu námi var mér boðið starf hjá Eimskip sem mark- aðsfulltrúi. Eftir að hafa starfað þar um stutt skeið hófst ferill minn sem ráðgjafi en þá hóf ég störf hjá VSÓ Ráðgjöf. Ég starfaði þar til ársins 2000 en þá sameinaðist VSÓ Ráðgjöf, ráðgjafardeild Deloitte & Touche og fékk þá nafnið VSÓ Deloitte & Touche Ráðgjöf. Þar starfaði við ráðgjöf þar til við sameinuðumst IMG Ráðgjöf árið 2003.“ Eins og margur Íslendingurinn lætur Ása Karín sér ekki nægja að sinna einu til tveimur störfum og því tók hún upp á því ásamt vinkonu sinni, Björk Sigurjónsdóttur, að flytja inn barnafatnað frá Hollandi. „Þetta er einhvers konar hobbý hjá okkur til þess að tryggja að maður hafi nú alveg örugglega ekki möguleika á því að láta sér leiðast eina einustu mínútu. Auk innflutningsins rekum við verslun með þessum vörum, Cakewalk. Í þessum innflutningi og búðarrekstri hef ég getað nýtt mér þekkingu og reynslu ráð- gjafarstarfsins til hins ýtrasta og upplifað það hvernig það er að vera hinum megin við borðið.“ Ása Karín Hólm hjá IMG Ráðgjöf Eins og margur Íslendingurinn lætur Ása Karín sér ekki nægja að sinna einu til tveimur störfum og því tók hún upp á því ásamt vinkonu sinni, Björk Sigurjónsdóttur, að flytja inn barnafatnað frá Hollandi. FV-mynd: Geir Ólafsson Nafn: Ása Karín Hólm Bjarnadóttir. Menntun: Viðskiptaháskólinn á Bifröst og cand. merc. próf frá Odense Universitet í Danmörku. Stjórnunarráðgjafi hjá IMG Ráðgjöf. Innflytjandi barnafatnaðarins Cakewalk og rekstur barnafata- verslunarinnar Skýjabörn. Fjölskylduhagir: Gift Henning Frey Henningssyni, deildarstjóra hjá Símanum og körfuboltaþjálfara. Þrjú börn, tveir strákar og ein stelpa. Áhugamál: Að sinna fjölskyldu og leggja rækt við líkamann í líkamsrækt- arstöðinni Hress 5-7 sinnum í viku. FÓLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.