Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 6
6 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 Morgunbla›i› styrkist til muna me› flessum n‡ju fjár- festum og fyrir liggur a› blási› ver›ur til sóknar. Björg- ólfur Thor situr aldrei au›um höndum fremur en Jón Ásgeir. fiar sem fleir fara um, flar gerist eitthva› - hvort sem fla› ber heiti› umbreytingar, breytingar e›a umbylt- ingar. fia› stefnir flví augljóslega í har›a rimmu á milli Árvakurs og 365 mi›la. fiÁ HEFUR SÍMINN sett mikla fjármuni í Íslenska sjónvarpsfélagi›, Skjá einn. Bræ›urnir í Bakkavör, Ágúst og L‡›ur Gu›mundssynir, eru helstu eigendur Símans og er hann núna undir forystu fleirra. Líkt og Jón Ásgeir og Björgólfur Thor eru bræ›urnir komnir a› rekstri fjölmi›ils. fiAÐ ÞARF EKKI mörg or› um flugi›. Mikil spenna hefur veri› í kringum FL Group undanfarna mánu›i og flær breytingar á eignarhaldi sem flar hafa or›i› me› tilkomu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra í félagi›. Félög fleirra Hannesar Smárasonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Oddaflug og Baugur Group, eiga núna um 50% í FL Group eftir n‡afsta›i› hlutafjár- útbo›. firátt fyrir a› margir séu afar vantrúa›ar á kaup FL Group á Sterling og a› takast muni a› rétta afleitan rekstur Sterling vi›, breyta rau›um taptölum í grænar hagna›artölur, flá var fjórfjöld umframeftirspurn fag- fjárfesta, m.a. lífeyrissjó›a, eftir hlutafé í n‡afstö›nu hlutafjárútbo›i. fia› s‡nir slíka trú á fla› sem Hannes Smárason er a› gera me› félagi› a› fyllsta ástæ›a er til a› óska honum til hamingju. EN ÞAÐ ER flogi› ví›ar. FL Group á um 16% í EasyJet. Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er stærsti hluthafinn í sænska flugfélaginu Fly Me. Fons er einnig eigandi a› Iceland Express flótt fla› hafi sett félagi› á sölu. Straumur- Bur›arás fjárfestingabanki keypti fyrr á árinu rúman 6% hlut í finnska ríkisflugfélaginu Finnair sem n‡lega kynnti afar gó›a afkomu á flessu ári og hyggur á útflenslu á lággjaldamarka›num. Straumur-Bur›arás á einnig um 6% í sænska félaginu Fly Me flar sem Fons og Pálmi eru sterkastir. HVAÐ ER flAÐ vi› fjölmi›la og flugfélög sem heillar? Völd og áhrif? Kannski. En líklegast eru fla› bara peningarnir, flegar allt kemur til alls. Þeir ráða yfirleitt ferðinni. Jón G. Hauksson RITSTJÓRNARGREIN LJÓMI FER AF FJÁRFESTINGUM: Hvað er það við fjölmiðla sem heillar? MÖRGUM FINNST STÓRFURÐULEGT hva› fjár- festar eru alltaf rei›ubúnir til a› setja fjármuni sína í fjölmi›lafyrirtæki, fer›askrifstofur, hótel og flugfélög, flrátt fyrir oft á tí›um mjög erfi›an rekstur og har›a samkeppni á flessum mörku›um. fia› fer ævinlega mikill ljómi af flessum fjárfestingum - en flví mi›ur hefur ljóminn átt fla› til a› fara af kaupunum flegar „tali› hefur veri› upp úr kössunum”. Oft er spurt hva› menn fái eiginlega út úr flví a› setja fé sitt í fjölmi›la fremur en önnur fyrirtæki flví lítil ágó›avon sé af flessari atvinnugrein til langs tíma. Eru fla› völd? fiannig hafa menn spurt, fitja› upp á sig og dæst, og bætt svo vi›: „Ja, ekki eru fla› peningarnir, svo miki› er víst.“ fiETTA ER HÉR rifja› upp vegna fless a› sterkir fjárfestar hafa a› undanförnu sett umtalsver›a fjármuni í fjölmi›la og flugfé- lög. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, rei› á va›i› og endurreisti Fréttabla›i› me› Gunnari Smára Egilssyni fyrir nokkrum árum og segja má a› fla› spor hafi veri› vísirinn a› fjölmi›laveldi Jóns Ásgeirs. Hann fór næst í a› bjarga Nor›urljósum frá hamr- inum og var› fla› til fless a› Jón Ólafsson sag›i a› „drengurinn væri einstakur höf›ingi“. Fjölmi›laveldi Jóns Ásgeirs nefnist 365 mi›lar og er fla› í eigu Dagsbrúnar - en hún er einnig me› Og Vodafone á sinni könnu. 365 mi›lar hafa flanist út á öllum svi›um fjölmi›lunar; dagblö›, sjónvarp, útvarp, tímarit og Neti›. N‡jasta trompi› er NFS sjónvarpsstö›in sem sjónvarpar frá morgni til mi›nættis - er skemmtileg n‡jung í fjölmi›laflórunni - en hl‡tur a› kosta sitt. HJÁ ÁRVAKRI, útgáfufélagi Morgunbla›sins, hafa or›i› miklar breytingar innan hluthafahóps- ins. fiar munar langmest um a› Straumur-Bur›arás fjárfestingabanki, undir forystu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og Ólafur Jóhann Ólafsson, skáld og a›sto›arframkvæmdastjóri hjá Time-Warner, eru komnir inn í hluthafahópinn sem afgerandi hluthafar, me› samtals 34% eignarhlut. Eignarhaldi› í Árvakri dreifist nokku› jafnt á milli stærstu hluthafanna, fla› er enginn einn sterkastur, a.m.k. ekki á pappírunum. Mörgum finnst stórfur›ulegt hva› fjárfestar eru alltaf rei›ubúnir til a› setja fjármuni sína í fjölmi›lafyrirtæki, fer›askrifstofur, hótel og flugfélög, flrátt fyrir oft á tí›um mjög erfi›an rekstur og har›a samkeppni á flessum mörku›um E N N E M M / S ÍA / N M 14 8 3 1 Gjaldeyrisveltureikningur yfirdráttur í erlendri mynt Gjaldeyrisveltureikningur sameinar kosti almennra gjaldeyrisreikninga og tékkareikninga. Reikningurinn er sni›inn a› flörfum fyrirtækja sem eiga í vi›skiptum erlendis og flurfa á sveigjanleika a› halda. – kraftur til flín! Allar nánari uppl‡singar eru veittar á Fyrirtækjasvi›i KB banka í síma 444 7000. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á fyrirtaeki@kbbanki.is A›gangur a› skammtímafjármagni í formi yfirdráttarheimildar í öllum helstu gjaldmi›lum Stighækkandi vextir á innlánum í erlendum gjaldmi›lum eftir upphæ› Í KB Netbanka er hægt a› fylgjast me› stö›u reikninganna, framkvæma erlendar símgrei›slur og millifæra: - á milli gjaldeyrisveltureikninga - yfir á almennan gjaldeyrisreikning - yfir á tékkareikning í íslenskum krónum Ávinningur N‡jung fyrir fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.