Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 19
FORSÍÐUGREIN • GRÁÐUSNOBB „Viðkomandi þarf að hafa eiginleika til að láta gráðurnar vinna með sér. Eiginleikar per- sónunnar, sem hefur gráðuna, skiptir alltaf máli. Vel menntaður einstaklingur getur verið gersamlega óhæfur til vinnu, lítt skólageng- inn einstaklingur getur hins vegar náð langt á brjóstviti og dugnaði. Margir framámenn í íslensku atvinnulífi hafa ekki langa skóla- göngu að baki en hafa þó náð lengra en flestir. Eiginleikarnir skipta alltaf verulegu máli og hvernig viðkomandi nýtir þá sem og auðvitað námsgráðan og sú reynsla sem ein- staklingurinn aflar sér.“ Guðnýju finnst titillinn „fræðingur“ ofnot- aður. „Það vilja allir vera fræðingar. Við erum ekki bara að ofnota starfstitla innan stjórnsýslunnar heldur líka innan einka- geirans. Ég man að þegar mest var að ger- ast innan tölvu- og upplýsingatæknigeirans var markaðsstjóratitillinn fjölnotaður - þá voru ótal markaðsstjórar hjá einu og sama fyrirtækinu og voru þeir markaðsstjórar yfir ákveðnum sérlausnum eða vöruflokkum. Markaðsstjórinn sjálfur bar hins vegar titil- inn forstöðumaður markaðssviðs. Við erum sem sagt bæði gráðu- og titlasnobbarar. Ég hef t.d. séð umsóknir frá einstaklingum sem voru framkvæmdastjórar í sjoppum eða sölu- turnum. Íslendingar eru ákaflega hugmynda- ríkir hvað þetta varðar.“ Guðný segir að erlendir kollegar sínir verði hissa þegar þeir heyra að hér séu átta skólar með kennslu á háskólastigi. F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 19 Frjáls verslun setti niður á blað dæmi um titla sem sjá má í framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum. Merktu við þá titla sem þú heldur að hafi verið algengir í fyrirtækjum fyrir tíu árum og þar með getur þú séð hvernig titlar hafa bólgnað út. Aðstoðarmaður forstjóra, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, almannatengslafulltrúi, alþjóðamarkaðsfræðingur, auglýsingastjóri, birgðastjóri, birgðavörður, birtingarstjóri, bílstjóri, bókari, byggingarstjóri, deildarstjóri, dreifingarstjóri, erlend samskipti, eldhús, fjárfestingarráðgjafi, fjárfestatengill, fjármálaráðgjafi, fjármálastjóri, fjölmiðlafræðingur, forstjóri, framkvæmdastjóri, framkvæmdastjóri auglýsingasviðs, framkvæmdastjóri erlendra samskipta, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, framkvæmdastjóri framleiðslusviðs, framkvæmdastjóri markaðssviðs, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, framkvæmdastjóri öryggisvörslu, framleiðslustjóri, fulltrúi, gjaldkeri, grafískur hönnuður, gæðastjóri, hönnuður, húsvörður (húsvarsla) iðnrekstrarfræðingur, innheimtustjóri, innflutningsstjóri, innra eftirlit, kerfisfræðingur, lagerstjóri, markaðsstjóri, matreiðslumaður, netstjóri, sérfræðingur, símavarsla, sjóðsstjóri, skrifstofustjóri, svæðisstjóri, starfandi stjórnarformaður, starfsmannastjóri, sölustjóri, stjórnsýslufræðingur, ráðgjafi, rekstrarfræðingur, ritari, ritstjóri, ræstingar, tölvuður, tölvunarfræðingur, tölvustjóri, umhverfisstjóri, umsjónarmaður húseignar, upplýsingastjóri, upplýsingatæknifræðingur, útflutningsstjóri, vefhönnuður, vefstjóri, verðbréfamiðlari, verkstjóri, verslunarstjóri, viðhaldsstjóri, viðskiptalögfræðingur, viðskiptafulltrúi, viðskiptastjóri, vörustjóri, þjónustustjóri, þjónustufulltrúi, þrif, þróunarstjóri, öryggisvörður, öryggisvarsla. TAKTU ÞETTA PRÓF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.