Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 39

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 39
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 39 S E N D I H E R R A Í S L A N D S Í B A N D A R Í K J U N U M Alþingi Bandaríkjamanna, þinghúsið í Washington, setur einstakan svip á borgina. Eins og sjá má eru nokkrar framkvæmdir þessa dagana á húsakynnum og lóðinni. Þessi stytta er skammt frá Víetnamska- veggnum, til heið- urs þeim banda- rísku hermönnum sem börðust í Víetnam. ég kom út úr strætó á Lækjartorgi og hitti Óttar Yngvason lögfræðing sem þá var nýlega orðinn formaður Neytenda- samtakanna. Við tókum tal saman, eins og gengur, og hann sagði mér að hann hefði heyrt að til stæði að ráða tvo nýja fulltrúa í utanríkisráðuneytið og fannst mér þetta nokkur tíð- indi, enda vissi ég sem var, að ekki höfðu í háa herrans tíð verið ráðnir nema tveir nýir fulltrúar í utanríkisráðuneytið, þeir Ólafur Egilsson og Hannes Hafstein. Á þessum tíma voru stöður ekki auglýstar. Ég tók mig því til, gekk rakleitt í utanríkisráðuneytið og bað um fund utanríkisráðherra, Emils Jónssonar. Ég hafði heppnina með mér, hann gat gefið sér tíma til að ræða við mig. Hann spurði um meðmæli og ég gat vísað til Ármanns Snævarr. Nokkrum dögum síðar fékk ég símhringingu og var mér tjáð að ég hefði verið ráðinn. Sá sem fékk hina stöðuna var Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sem núna gegnir starfi sendiherra Íslands í London.“ Þetta var árið 1970 eða sama ár og Helgi útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í utanríkisráðuneytinu byrjaði hann sem almennur fulltrúi. En tækifærið til að verða sendiráðsritari erlendis kom árið 1973. Hann „fékk boltann í hendurnar“, en öllum að óvörum gaf hann sér góðan tíma með boltann áður en hann tók ákvörðun; hún kom, hann ákvað að sækja, spila sóknarleik. Tók þátt í tveimur þorskastríðum „Pétur J. Thorsteinsson var á þessum tíma ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Hann var þekktur fyrir að vilja ekki hafa neina já-menn í kringum sig. Hann kallaði á mig og vildi að ég færi út til Kaupmannahafnar. Ég sagði nei, honum til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.