Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 Gagnvirkir möguleikar Mikilvægt er að vefsíður fyrirtækja bjóði upp á gagnvirk samskipti. Að fólk geti kynnt sér þá valkosti og möguleika sem í boði eru og sinnt sínum viðskiptum. Einkar vel hentar að kynna og selja flugþjónustu á Netinu, enda er nú svo komið að fjórðungur af sölu Icelandair fer einmitt fram netleiðis og hækkar það hlutfall stöðugt, segir Halldór Harðarson. Heimsóknum á vefsetur Icelandair er jafn- framt sífellt að fjölga, þær eru nú á milli 500 og 600 þúsund í hverjum mánuði og hefur fjölgað um fjórðung frá í fyrra. Þá eru félagar í Netklúbbi Icelandair nú orðnir rúmlega 600 þúsund; það er fólk víða um lönd sem fær reglulega sendan tölvu- póst um áhugaverð tilboð félagsins. „Þeir sem fá tölvupóstinn eru kannski ekki endilega á leiðinni til að ferðast, en með góðum tilboðum getum við kveikt áhuga viðkomandi. Þá skiptir miklu að við- mót vefsetursins sé persónulegt, að talað sé við hvern og einn notenda sem einstakling en ekki heild,“ segir Halldór. Á tíu tungumálum Vefurinn Icelandair er á tíu tungumálum og sér- sniðinn að þörfum hvers markhóps og málsvæðis um sig. Þannig er vefsetrið icelandair.com á ensku og allar upplýsingar þar miðast við Banda- ríkin. Á icelandair.dk er upplýsingarnar á dönsku staðfærðar að þörfum danska markaðarins - og þannig má áfram halda. „Við höfum líka verið með aðgengi að bókun- arkerfi okkar í gegnum auglýsingar til dæmis á mbl.is. Það hefur gefið mjög góða raun og við höfum fengið mikla sölu þannig,“ segir Halldór Harðarson og bætir við að í vefmálum þurfi stöðug þróunarvinna að eiga sér stað. Nýtt við- mót Icelandair vefsins fari í loftið innan skamms og verið sé að þróa fleiri vefi á vegum félagsins. Stjórnendur félagsins geri sér sífellt betur grein fyrir mikilvægi þessarar leiðar að markaðnum. Vefurinn sé auðlind. Halldór bætir við að þrátt fyrir að sala á þjón- ustu fyrirtækisins sé í ríkari mæli að færast á Netið leiði það ekki endilega til fækkunar starfs- fólks. Störfin flytjist einfaldlega til innan félagsins og þörf sé á nýjum þjónustuþáttum þegar aðrir hverfi. Vefurinn mótar ímynd Rétt eins og sala á ferðalögum hentar vel í net- sölu gildir sama um bankaviðskipti. Óvíða sem hér á landi er netnotkun almennings meiri eða um 90%. Þarf af sinna um 70% bankaviðskiptum sínum á Netinu, enda hafa fjármálastofnanir verið að færa þjónustu sína sífellt meira í þann farveg. Þar hefur Netbankinn, nb.is, haft nokkra forystu - og sérstöðu. „Miklar breytingar hafi orðið á viðhorfi banka á Íslandi síðustu ár. Fylgniþættir ímyndar eins og orðspor, umfjöllun fjölmiðla, innra umhverfi og ásýnd hafa marktæk áhrif, en svo var ekki fyrir fáum árum. Vefirnir hafa líka mikil áhrif í „Þá skiptir miklu a› vi›mót vefsetursins sé persónulegt, a› tala› sé vi› hvern og einn notanda sem einstakling en ekki heild.“ EVE Oneline er einvör›ungu á Netinu. Magnús Bergsson framkvæmdastjóri CCP. Fundarstjóri var Alda Sigur›ardóttir hjá Sjá – vi›mótsprófunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.